Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 26
28
FRÉTTIR.
Danmörk.
fundi voru, bæbi ab prestlegri mælsku, kennimannlegum tíguleik og
kristilegu frjálslyndi.
í sumar tók konúngr vor sér fer& a hendr og fór til Jótlands
ogSlésvíkr; hann dvaldist lengi í þeirri ferf) og sko&a&i fornmenjar,
rúnasteina og forna hauga, er hann hefir hiö mesta yndi af a& at-
huga, og sem hann hefir sjálfr skráB um ágætlega í ritum Forn-
fræ&afélagsins. Honum var hvarvetna vel fagna& af öllum, æ&ri
sem lægri, því bæ&i unna þegnar hans honum hugástum og mega
unna konúngi þeim, er í athöfn allri gjörir a& sannindum hi& fagra
máltæki sitt: uAst þjó&arinnar er afl mitt.”
í sumar kom kólera til Krosseyrar á Sjálandi, og var þar all-
skæ&; en eigi dreif&ist hún þa&an til annara héra&a. Arfer&i hefir
verib gott í Danmörku, hitar miklir og sta&vi&ri í sumar, en korn-
skur&r sem í lakara me&alári.
{>íngi Daua var stefnt saman hinn 30. september. A þíngi
þessu voru rædd mörg mál og sum harla merkileg; vér viljum a&
eins nefna nokkur hin helztu. Fjárhagr Dana var eptir frumvarpi
stjórnarinnar reikníngsárib 18öf þessi: tekjurnar 6,041,800 rd. og
gjöldin 3,347,329 rd. 50j sk. þessum íjárhagsreikníngi var svo
breytt á þínginu, a& tekjurnar ur&u 6,043,800 rd., en gjöldin
3,381,674 rd. 68j sk. Nefnd manna haf&i veri& sett til a& búa
undir frumvarp til launavi&bóta handa öllum embættismönnum þeim,
er taka laun sin úr ríkissjó&i Dana, og var þar stúngib upp á, a&
embættismenn á íslandi, er eigi fá laun sín borgub í landaurum,
skyldi fá fimtúngs vi&bót. Stjórnin lag&i sí&an frumvarp fram um
þetta efni; en fyrst var því breytt mjög svo í nefndinni, og sí&an
ná&i þa& eigi a& lúkast. Frá fjárhag íslands á þíngi Dana ver&r
greinilega sagt í Landshagsskýrslunum, eins og á&r hefir gjört verife,
og því sleppum vér því hér. J>ó skal þess getib, a& tekjur Islands
eru 20 rd. minni en sí* en gjöldin 18,102 rd. 16 sk. minni,
því þau eru alls 44,626 rd. 40 sk. Clausen prófessor kom me&
frumvarp um kirkjuráb fram á landsþínginu, eins lagab og þa&, sem
snúife er í „Nor&ra”, og me& því frumvarpib er þar skýrt meb
ágætum athugasemdum, þá sleppum vér því hér. Nefnd sú, er
kosin var í málib , breytti því svo , a& konúngr mætti nefna fjóra
menn frá Islandi: biskupinn og einhvern klerk og tvo veraldlega.