Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 26

Skírnir - 01.01.1858, Page 26
28 FRÉTTIR. Danmörk. fundi voru, bæbi ab prestlegri mælsku, kennimannlegum tíguleik og kristilegu frjálslyndi. í sumar tók konúngr vor sér fer& a hendr og fór til Jótlands ogSlésvíkr; hann dvaldist lengi í þeirri ferf) og sko&a&i fornmenjar, rúnasteina og forna hauga, er hann hefir hiö mesta yndi af a& at- huga, og sem hann hefir sjálfr skráB um ágætlega í ritum Forn- fræ&afélagsins. Honum var hvarvetna vel fagna& af öllum, æ&ri sem lægri, því bæ&i unna þegnar hans honum hugástum og mega unna konúngi þeim, er í athöfn allri gjörir a& sannindum hi& fagra máltæki sitt: uAst þjó&arinnar er afl mitt.” í sumar kom kólera til Krosseyrar á Sjálandi, og var þar all- skæ&; en eigi dreif&ist hún þa&an til annara héra&a. Arfer&i hefir verib gott í Danmörku, hitar miklir og sta&vi&ri í sumar, en korn- skur&r sem í lakara me&alári. {>íngi Daua var stefnt saman hinn 30. september. A þíngi þessu voru rædd mörg mál og sum harla merkileg; vér viljum a& eins nefna nokkur hin helztu. Fjárhagr Dana var eptir frumvarpi stjórnarinnar reikníngsárib 18öf þessi: tekjurnar 6,041,800 rd. og gjöldin 3,347,329 rd. 50j sk. þessum íjárhagsreikníngi var svo breytt á þínginu, a& tekjurnar ur&u 6,043,800 rd., en gjöldin 3,381,674 rd. 68j sk. Nefnd manna haf&i veri& sett til a& búa undir frumvarp til launavi&bóta handa öllum embættismönnum þeim, er taka laun sin úr ríkissjó&i Dana, og var þar stúngib upp á, a& embættismenn á íslandi, er eigi fá laun sín borgub í landaurum, skyldi fá fimtúngs vi&bót. Stjórnin lag&i sí&an frumvarp fram um þetta efni; en fyrst var því breytt mjög svo í nefndinni, og sí&an ná&i þa& eigi a& lúkast. Frá fjárhag íslands á þíngi Dana ver&r greinilega sagt í Landshagsskýrslunum, eins og á&r hefir gjört verife, og því sleppum vér því hér. J>ó skal þess getib, a& tekjur Islands eru 20 rd. minni en sí* en gjöldin 18,102 rd. 16 sk. minni, því þau eru alls 44,626 rd. 40 sk. Clausen prófessor kom me& frumvarp um kirkjuráb fram á landsþínginu, eins lagab og þa&, sem snúife er í „Nor&ra”, og me& því frumvarpib er þar skýrt meb ágætum athugasemdum, þá sleppum vér því hér. Nefnd sú, er kosin var í málib , breytti því svo , a& konúngr mætti nefna fjóra menn frá Islandi: biskupinn og einhvern klerk og tvo veraldlega.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.