Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 92
FRÉTTIR.
Frnkklnnd.
94
Nefndin kunni stjórninni þakkir fyrir, er hún bætti latin lægri em-
bættismanna, þótt það hafi einúngis náí) til þeirra, er þjóna undir
hermálastjórnina og fjármálastjórnina. Rtkisgjöldin hafa vaxiíi
mjög á Frakklandi nú á seinni tímum, og þab enda langtum meira
en víflast annarstallar, þótt þau hafi alsta&ar vaxif). 1740 voru
gjöldin alls 170,550,000 livres (frakkneskt pund, þa& var peníngr,
er hér um bil jafngilti franka nú á dögum); af gjöldum þessum
voru 810,000 ætlafear konúngi til skotsilfrs, 800,000 til gjafa handa
frillum sínum, 7,300,000 til bor&halds, 55.800,000 til hersins og
flotans, og 1,400,000 handa aukaspejurum stjórnarinnar; þá hrukku
tekjurnar eigi fyrir gjöldunum, og varf) a& taka um 20 milj. í skuld.
1813, þá er Frakka ríki var stærra en þaf) hefir verif) nokkru sinni,
fyrr eflr sí&ar, og Frakkar áttu í ófrifei vif) hartnær öll ríki í Nor&r-
álfu, ur&u gjöldin 1150 milj. fr., og gengu 752 milj. af þeim til
hersins og flotans. Á dögum Hlö&vis átjánda voru gjöldin kríng
um 900milj., og um 1000 milj. á dögum Karls tíunda; en á ríkis-
árum Hlö&vis Filipps ur&u þau 1500 miljóna. 1852, áf)r en Napó-
leon brauzt til valda, voru gjöldin 1447 milj.; en nú eru þau orfjin
rúmar 1717 milj. fr., sem á&r er sagt, og þó hafa ríkisskuldirnar
vaxi& um 2042 milj. fr. sí&an hann tók vi&. þá er Napóleoni fyrsta
var steypt, voru rikisskuldirnar rúmar 727 miljónir fr., en eptir
sí&ari fri&inn í París voru þær or&nar uæstum 2107 miljónir; en er
Napóleon þri&i settist a& ríki 1852, voru ríkisskuldirnar 5,516,194,600
fr., en 1. jan. 1856 voru þær or&nar 7,558,040,822 fr., og ver&r
ríki& a& borga í leigur eptir þetta skuldafé 284,668,525 fr. ár hvert;
þar a& auki eru þó hinar breytilegu e&r hvikulu ríkisskuldir, er voru
1. apríl um 870.milj. fr.; eru þá allar skuldir ríkisins fastar og
lausar rúmar 8,428 milj. fr., e&r 2,985,000,000 rd. Sí&an 1852 hafa
ríkisskuldirnar vaxi& 56 sinnum á vi& fólksfjölgunina, enu þótt þess
sé eigi gætt, hversu mikiö selt hafi veriö af ríkiseignum, og rikiö
því or&i& þeim mun eigna minna; járnbrautin til Lýons hefir veri&
seld á 150 milj. fr. , ríkisjar&ir og jar&ir Orleansættarinnar alls á
300 milj. fr. þó er Frakkland eigi nærri því eins skuldugt og
England. I árslokin 1854 voru fastaskuldir Englands 752,258,272
pd. st., og lausaskuldir 22,783,000; árin 1855 og 1856 hleypti
þa& sér í skuld um 40,440,000 pda. st., en borga&i skuldir þau árin