Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 92

Skírnir - 01.01.1858, Page 92
FRÉTTIR. Frnkklnnd. 94 Nefndin kunni stjórninni þakkir fyrir, er hún bætti latin lægri em- bættismanna, þótt það hafi einúngis náí) til þeirra, er þjóna undir hermálastjórnina og fjármálastjórnina. Rtkisgjöldin hafa vaxiíi mjög á Frakklandi nú á seinni tímum, og þab enda langtum meira en víflast annarstallar, þótt þau hafi alsta&ar vaxif). 1740 voru gjöldin alls 170,550,000 livres (frakkneskt pund, þa& var peníngr, er hér um bil jafngilti franka nú á dögum); af gjöldum þessum voru 810,000 ætlafear konúngi til skotsilfrs, 800,000 til gjafa handa frillum sínum, 7,300,000 til bor&halds, 55.800,000 til hersins og flotans, og 1,400,000 handa aukaspejurum stjórnarinnar; þá hrukku tekjurnar eigi fyrir gjöldunum, og varf) a& taka um 20 milj. í skuld. 1813, þá er Frakka ríki var stærra en þaf) hefir verif) nokkru sinni, fyrr eflr sí&ar, og Frakkar áttu í ófrifei vif) hartnær öll ríki í Nor&r- álfu, ur&u gjöldin 1150 milj. fr., og gengu 752 milj. af þeim til hersins og flotans. Á dögum Hlö&vis átjánda voru gjöldin kríng um 900milj., og um 1000 milj. á dögum Karls tíunda; en á ríkis- árum Hlö&vis Filipps ur&u þau 1500 miljóna. 1852, áf)r en Napó- leon brauzt til valda, voru gjöldin 1447 milj.; en nú eru þau orfjin rúmar 1717 milj. fr., sem á&r er sagt, og þó hafa ríkisskuldirnar vaxi& um 2042 milj. fr. sí&an hann tók vi&. þá er Napóleoni fyrsta var steypt, voru rikisskuldirnar rúmar 727 miljónir fr., en eptir sí&ari fri&inn í París voru þær or&nar uæstum 2107 miljónir; en er Napóleon þri&i settist a& ríki 1852, voru ríkisskuldirnar 5,516,194,600 fr., en 1. jan. 1856 voru þær or&nar 7,558,040,822 fr., og ver&r ríki& a& borga í leigur eptir þetta skuldafé 284,668,525 fr. ár hvert; þar a& auki eru þó hinar breytilegu e&r hvikulu ríkisskuldir, er voru 1. apríl um 870.milj. fr.; eru þá allar skuldir ríkisins fastar og lausar rúmar 8,428 milj. fr., e&r 2,985,000,000 rd. Sí&an 1852 hafa ríkisskuldirnar vaxi& 56 sinnum á vi& fólksfjölgunina, enu þótt þess sé eigi gætt, hversu mikiö selt hafi veriö af ríkiseignum, og rikiö því or&i& þeim mun eigna minna; járnbrautin til Lýons hefir veri& seld á 150 milj. fr. , ríkisjar&ir og jar&ir Orleansættarinnar alls á 300 milj. fr. þó er Frakkland eigi nærri því eins skuldugt og England. I árslokin 1854 voru fastaskuldir Englands 752,258,272 pd. st., og lausaskuldir 22,783,000; árin 1855 og 1856 hleypti þa& sér í skuld um 40,440,000 pda. st., en borga&i skuldir þau árin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.