Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 118
120
FBÉTTIK.
T yrklaníl
eptir: örfátækir leigulifear, er eigi hugsa um annab, en ab töra ab
tarna allt eins og hann fabir minn sæll; þeir hafa hvorki hug né
dug, mannrænu né sómasemi til ab reisa sig upp úr saur dýranna.
Eigi eru slikir kónar vænlegir til drengskapar, og tek eg ]>á frá
sem fljótast; en þá eru nú engir eptir.”
í mörgum öbrum greinum kemr þab fram, ab meginríkin kepp-
ast á hvort vib annab, ab rába sem mestu á Tyrklandi. Englend-
íngar sóttu um, ab mega leggja járnbraut yfir lönd Tyrkja i Asíu
hinni minni; en þab fórst ab vísu fyrir, eins og fyrst var ætlab, en
þeir hafa þó fengib ab leggja járnbraut milli Mibjarbarhafsins og Hauba-
hafsins. Englendíngar efla meir og meir verzlun sina í Mibjarbar-
hafinu, og hafa nú stöbugar kaupferbir milli Suez og Alexandríu,
sem nú er orbib kauptún mest á Egiptalandi anuab en Kæró; en
frá nýlendum Engla á Indlandi ganga aptr kaupför til Adens, kastala
þeirra á útsubr - strönd Arabíu. Bretar, Frakkar og Austrrikismenn
keppa hér um verzlunina i löndum Tyrkja, og verba Bretar þeirra
langdrjúgastir, sem nærri má geta. Vér höfum getib hér ab framan
skurbarins yfir Suez - eibib og þess, er Bretar tóku eyna Perim í
mynni Raubahafsins; kennir i öllu þessu kappsmuna. þab er reyndar
eigi líklegt, ab Lesseps og félagsmenn hans muni hætta vib skurbinn,
en öllu sibr munu þó Bretar láta lausa eyna Perim, ef þeir þurfa
á svo öruggu vígi ab halda; þvi þeir eru vanir ab setjast í eyjar
manna, þó eigi til ab leggjast þar á saubfé og fugla, sem Grettir
forbum í Drangey, heldr til ab rába yfir siglíngum annara og sjó-
ferbum. Bretar hafa nú Helguland í Vestrhafi, Helenu í Atlantshafi,
Möltu í Mibjarbarhafinu og svo Gíbraltar: ailt hin öruggustu vígi og
hinir ramgjörfustu kastalar.
Frá innlendum málum Tyrkja er þab ab segja, ab þeir hafa
gjört endrbætr á fjárstjórn sinni og jafnab sköttunum betr nibr eu
verib hefir. Tekjurnar eru fólgnar 1) í húsaskatti, 4 hundrubustu
af verbi húsanna, 2) tiundum af öllum jarbarávexti, 3) útflutnings-
tolli, sem er 12 hundrubustu af verbi vörunnar, 4) abflutníngstolli,
5 af hdr. vörunnar, 5) ýmsum neyzlutollum, og 6) nefskatti, er abrir
trúendr en Múhamedíngar greiba. — Enn hafa og verib nokkrar skærur
meb Tyrkjum og Svartfellíngum; þeir hafa rábizt til fanga nibr úr
fjöllunum og ofan í bygbina, og rænt bændr fé og gripum; en þetta