Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 118

Skírnir - 01.01.1858, Page 118
120 FBÉTTIK. T yrklaníl eptir: örfátækir leigulifear, er eigi hugsa um annab, en ab töra ab tarna allt eins og hann fabir minn sæll; þeir hafa hvorki hug né dug, mannrænu né sómasemi til ab reisa sig upp úr saur dýranna. Eigi eru slikir kónar vænlegir til drengskapar, og tek eg ]>á frá sem fljótast; en þá eru nú engir eptir.” í mörgum öbrum greinum kemr þab fram, ab meginríkin kepp- ast á hvort vib annab, ab rába sem mestu á Tyrklandi. Englend- íngar sóttu um, ab mega leggja járnbraut yfir lönd Tyrkja i Asíu hinni minni; en þab fórst ab vísu fyrir, eins og fyrst var ætlab, en þeir hafa þó fengib ab leggja járnbraut milli Mibjarbarhafsins og Hauba- hafsins. Englendíngar efla meir og meir verzlun sina í Mibjarbar- hafinu, og hafa nú stöbugar kaupferbir milli Suez og Alexandríu, sem nú er orbib kauptún mest á Egiptalandi anuab en Kæró; en frá nýlendum Engla á Indlandi ganga aptr kaupför til Adens, kastala þeirra á útsubr - strönd Arabíu. Bretar, Frakkar og Austrrikismenn keppa hér um verzlunina i löndum Tyrkja, og verba Bretar þeirra langdrjúgastir, sem nærri má geta. Vér höfum getib hér ab framan skurbarins yfir Suez - eibib og þess, er Bretar tóku eyna Perim í mynni Raubahafsins; kennir i öllu þessu kappsmuna. þab er reyndar eigi líklegt, ab Lesseps og félagsmenn hans muni hætta vib skurbinn, en öllu sibr munu þó Bretar láta lausa eyna Perim, ef þeir þurfa á svo öruggu vígi ab halda; þvi þeir eru vanir ab setjast í eyjar manna, þó eigi til ab leggjast þar á saubfé og fugla, sem Grettir forbum í Drangey, heldr til ab rába yfir siglíngum annara og sjó- ferbum. Bretar hafa nú Helguland í Vestrhafi, Helenu í Atlantshafi, Möltu í Mibjarbarhafinu og svo Gíbraltar: ailt hin öruggustu vígi og hinir ramgjörfustu kastalar. Frá innlendum málum Tyrkja er þab ab segja, ab þeir hafa gjört endrbætr á fjárstjórn sinni og jafnab sköttunum betr nibr eu verib hefir. Tekjurnar eru fólgnar 1) í húsaskatti, 4 hundrubustu af verbi húsanna, 2) tiundum af öllum jarbarávexti, 3) útflutnings- tolli, sem er 12 hundrubustu af verbi vörunnar, 4) abflutníngstolli, 5 af hdr. vörunnar, 5) ýmsum neyzlutollum, og 6) nefskatti, er abrir trúendr en Múhamedíngar greiba. — Enn hafa og verib nokkrar skærur meb Tyrkjum og Svartfellíngum; þeir hafa rábizt til fanga nibr úr fjöllunum og ofan í bygbina, og rænt bændr fé og gripum; en þetta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.