Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 134

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 134
136 FRÉTTIR. Viftbœlir. á deyjanda degi, og játar hann í ])ví þá yfirsjón sína, er ákafi ættjarbarástar sinnar hafi komií) sér til ab grípa til svo óleyfilegs og óréttláts úrræbis, í því skyni ab gagna ættjörfe sinni, og afe endíngu leggr hann keisaranum á hjarta málefni ítaliu og liag og frelsi ítala. Pierri bar sig mifer, en þó skaplega. Banatilræfei þetta hefir mefefram valdife því, afe harfestjórnin hefir orfeife enn rígbundnari á Frakklandi en áfer. Hershöffeíngi gamall, nafnkenndr frá 1852, Espin- asse afe nafni, var gjörfer afe innanríkisráfegjafa; landinu var skipt í fjögur herfylki og lifeinu í svo marga flokka, og hershöffeíngi settr yfir hvert þessara fylkja. Hershöffeíngjar þessir hafa ásamt lögreglu- mönnunum vald á afe fara inn í hús manua og herbergi og ranu- saka hirzlur manna, brjóta upp bréf þeirra og yfirfara skilríki þeirra öll, ef þeim svo sýnist; í stuttu máli: enginn mafer, ekki heimili, engin eign né enn hlutr er sá, er heigr megi finnast fyrir handa- tektum lögregluþjóna og hermanna. Stjórnin á Frakklandi beiddi og allar núgrannaþjófeir sínar: England, Belgíu, Sviss, Sardiníu og jafnvel Austrríki afe gjöra nýmæli um landsvist útlendra flótta- manna, en öllum grunsömum flóttamönnum skyldi vísaö úr landi; í annari grein skyldi setja ný lög um banatilræfei vife útlenda stjórn- endr og hverju þafe varfeafei, og enn um rit, samsæri og önnur tiltæki manna gegn útlendum höffeíngjum. Harfelegar reglur voru og gjörfear um vegabréf manna, um tilbúníng þeirra, sýníngu og rannsak. Stjórnin frakkneska fór því afe sem Frigg forfeum daga, þá er Æsirnir báru saman ráfe sín, afe beifea grifea Baldri fyrir alls konar háska, er hún tók svardaga til þess, afe eira skyldu Baldri allir hlutir; en hér fór svo , afe Napóleon þótti eigi slíkt frifeargofe sem Baldr, þótt hann hafi sagt: „keisaradæmife er frifer”; en hverr veit nema hann verfei líka langlífari fyrir þann muninn. Sviss hefir nú einkum hlotife afe láta að orfeum Napóleons í þessu, og svo Belgía og Sardinía, því „eptir höffeinu dansa limirnir”, þótt eigi sé á sama líkama, einkum ef þeir dansa naufeugir. þó heffei nú eflaust verife gengife harfeara afe útlendum þjófeum, heffei eigi Englar enn sem jafnan skotife frelsisskildi sínum fyrir þjófeirnar. þá er tilmæli stjórnarinnar á Frakklandi komu til Englands, vildi Palmers- ton afe vísu þægja Napóleoni í nokkru, og lagfei því fram í neferi málstofunni fmmvarp um refsíngu samsærismanna, þeirra er ráfea
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.