Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 131

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 131
R inlnnd. FKÉTTIR. 133 dauíla, örbyrg?) ne aub, sæmd né skömm; alla útlenda menn halda |>eir fyrir Skrælíngja, og því réttlausa. En nú er þar til ab taka sögunnar, er Bretar fóru ab hafa afskipti af Kínverjum. Kaupfélagiö indverska hafÖi langa stund einkaverzlun ú Kínlandi; en er hún var af tekin 24. apríl 1834, og Breta stjórn leyfibi öllum þegnum sínum ab verzla þar, þá tóku Englar ab leggja fullan hug á ab ná þar fótfestu. þeir tóku nú ab reisa búbir í Kanton, því þar hafbi kaupfélagib nokkrar búöir fyrir, og þar höfíiu Portúgalsmenn haft allmikla verzlun frá því öndver&lega á 16. öld, síÖan komu Spán- verjar og þá Hollendíngar. þab er eptirtektar vert, ab Kínverjar voru eigi mótfallnir verzlunarfrelsi vib abrar þjóbir lengi framan af, og tóku fyrst ab uútilykja sig frá öllum sibubum heimi” )>á er Mandsjúaættin kom þar til ríkis, ebr frá því á öndverbri 17. öld. Verzlunin gekk skrykkjótt fyrir Bretum meb fyrsta, því Kínverjar leitubust jafnan vib ab bola )>á burt, slóst þá vanalega i bardaga meb þeim, og gekk svo lengi, ab fengi Bretar sigr, þá fjölgubu þeir búbum sínum og aubgubu verzlun sína, en bibi þeir ósigr, urbu þeir opt ab halda í brott meb allt sitt. Arib 1842 höfbu Bretar meira herlib, en þeir voru vanir, tóku þeir þá margar borgir fyrir þeim, lögbu herskip sín upp í ána blá, Jangtsekiang, og tóku þar kastalann Tsinkiang, er stendr vib ána þar sem keisarasíkib mikla er grafib úr henni. Her Breta var þá eigi meiri' en um 7,000 manna; en meb þessu libi hefbi þeir þá getab farib til Peking, höfubborgar Kínaveldis og absetrs keisarans, stökkt honum á brott og steypt keisaraætt Mandsjúa. En þetta var eigi áform Breta, heldr ab eins ab vinna sér kaupfreisi í landinu; gjörbu þeir því frib vib Kínverja 29. ágúst 1842 í borginni Nankíng (Kiangning á kín- versku), og fengu þá leyfi til ab verzla og búa i þeim 5 kaup- stöbum: Kanton (Kiangtong), Amau, Fútzjö, Níngpó og Sjanghæ. Bretar hafa gjört marga samnínga siban vib Kinverja um verzlun sina í Kanton, en Kinverjar hafa ávallt rofib þá jafnskjótt og þeir sáu sér færi og hugbu, ab Bretar hefbi eigi nægan libsafla til ab berja á þeim. 1856 höfbu Kínverjar fengib nokkurn pata af þvi, ab Englar lægi í ófribi vib Bússa, og sögbu þeir svo frá þeirra vibskiptum, ab Englar hefbi farib mjög halloka fyrir Rússum og neybzt til ab gjalda ]>eim ógrynni fjár ab fribarkostum, fyrir því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.