Skírnir - 01.01.1858, Síða 131
R inlnnd.
FKÉTTIR.
133
dauíla, örbyrg?) ne aub, sæmd né skömm; alla útlenda menn halda
|>eir fyrir Skrælíngja, og því réttlausa. En nú er þar til ab taka
sögunnar, er Bretar fóru ab hafa afskipti af Kínverjum. Kaupfélagiö
indverska hafÖi langa stund einkaverzlun ú Kínlandi; en er hún
var af tekin 24. apríl 1834, og Breta stjórn leyfibi öllum þegnum
sínum ab verzla þar, þá tóku Englar ab leggja fullan hug á ab ná
þar fótfestu. þeir tóku nú ab reisa búbir í Kanton, því þar hafbi
kaupfélagib nokkrar búöir fyrir, og þar höfíiu Portúgalsmenn haft
allmikla verzlun frá því öndver&lega á 16. öld, síÖan komu Spán-
verjar og þá Hollendíngar. þab er eptirtektar vert, ab Kínverjar
voru eigi mótfallnir verzlunarfrelsi vib abrar þjóbir lengi framan af,
og tóku fyrst ab uútilykja sig frá öllum sibubum heimi” )>á er
Mandsjúaættin kom þar til ríkis, ebr frá því á öndverbri 17. öld.
Verzlunin gekk skrykkjótt fyrir Bretum meb fyrsta, því Kínverjar
leitubust jafnan vib ab bola )>á burt, slóst þá vanalega i bardaga
meb þeim, og gekk svo lengi, ab fengi Bretar sigr, þá fjölgubu
þeir búbum sínum og aubgubu verzlun sína, en bibi þeir ósigr,
urbu þeir opt ab halda í brott meb allt sitt. Arib 1842 höfbu
Bretar meira herlib, en þeir voru vanir, tóku þeir þá margar borgir
fyrir þeim, lögbu herskip sín upp í ána blá, Jangtsekiang, og tóku
þar kastalann Tsinkiang, er stendr vib ána þar sem keisarasíkib
mikla er grafib úr henni. Her Breta var þá eigi meiri' en um
7,000 manna; en meb þessu libi hefbi þeir þá getab farib til Peking,
höfubborgar Kínaveldis og absetrs keisarans, stökkt honum á brott
og steypt keisaraætt Mandsjúa. En þetta var eigi áform Breta,
heldr ab eins ab vinna sér kaupfreisi í landinu; gjörbu þeir því frib
vib Kínverja 29. ágúst 1842 í borginni Nankíng (Kiangning á kín-
versku), og fengu þá leyfi til ab verzla og búa i þeim 5 kaup-
stöbum: Kanton (Kiangtong), Amau, Fútzjö, Níngpó og Sjanghæ.
Bretar hafa gjört marga samnínga siban vib Kinverja um verzlun
sina í Kanton, en Kinverjar hafa ávallt rofib þá jafnskjótt og þeir
sáu sér færi og hugbu, ab Bretar hefbi eigi nægan libsafla til ab
berja á þeim. 1856 höfbu Kínverjar fengib nokkurn pata af þvi,
ab Englar lægi í ófribi vib Bússa, og sögbu þeir svo frá þeirra
vibskiptum, ab Englar hefbi farib mjög halloka fyrir Rússum og
neybzt til ab gjalda ]>eim ógrynni fjár ab fribarkostum, fyrir því