Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 54
56
FKÉTTIR.
Kngland.
er frá þeim tímum, þá er írar áttu þíng sér; gjald þetta nemr
eigi miklu, en kaþólskum mönnum þykir þó illt afe greiba þab af
hendi. Bábum uppástúngum þessum var eytt; slíkt hi& sama var
og um uppástúngu nokkra um nýja skipun á gjaldi til kirkna.
Ymsar uppástúngur komu fram um hreytíngar á kosníngarlögum
Engla; þó varb þeim eytt í þetta sinn, en Palmerston hét aí> leggja
frumvarp fram um þab á næsta þíngi.
Margir atburbir hafa gjörzt þetta ár í vibskiptamálum Engla
vib önnur ríki og vib nýlendur sjálfra þeirra. þess er ábr getib,
hvern hlut Englar áttu í sundtollsgjörbinni, og hversu ófrib þeirra
lauk vib Persa. þess er getib í fyrra (Skírni, 51. bls.), ab Englar
gjörbu tvo sáttmála, annan vib þjóbríkib Hondúras, en hinn vib
Bandamenn um samnínginn vib þjóbríkib Hondúras, og meb fram
um þjóbríkin Nikaragúa og Kosta Ríka. Disraeli bar nú þá spurn-
íng upp á þínginu fyrir Palmerston, hvab samníngum þessum libi,
og svarabi Palmerston því, ab engin skeyti væri komin frá Hondúras
um þab, hvort fallizt yrbi á samnínginn, sem gjörbr hefbi verib í
fyrra; en öldúngaþíng Bandamanna hefbi gjört ýmsar breytíngar
á samníngnum, sem vib þá var gjörbr, og væri ein þeirra sú, ab
Englar skyldi afsala sér skilmálalaust eyjunum út á Hondúras firb-
inum í hendr Hondúras; en á þab gæti stjórnin enska eigi fallizt,
og því væri samníngunum enn ólokib. Palmerston var og spurbr
'um þab á þínginu, hversu væri meb skurbinn yfir Suez grandann,
og hvort Tyrkja soldán væri búinn ab gefa samþykki sitt til ab
skurbrinn yrbi grafinn. Palmerston svarabi spurníng þessari á þá
leib, ab stjórnin enska gæti eigi bebib soldán um leyfi þetta, meb
því fyrirtækib væri bæbi Englum í óhag, og mibabi til ab veikja
samband Tyrklands og Egiptalands, og, ef til vill, til ab abskilja
Egiptaland frá Tyrklandi; Englands stjórn hefbi því í 15 ár sam-
fleytt gjört sitt til ab hamla þessu fyrirtæki, og því mundi hún enu
fram fylgja. En þab býr undir þessu máli, ab verbi skipgengr skurbr
grafinn yfir Suez eibib, þá verbr hann opinn látinn öllum þjóbum
til siglínga; er þab þá aubsætt, ab þjóbir þær, sem liggja vib Mib-
jarbarhafib, e;ga um skemmri veg ab sækja frá sér til Indlands og
annarstabar í Austrheim, en Englendíngar, hvort sem þær heldr
vilja halda þangab kaupförum sínum ebr herskipum; en um þab