Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 54

Skírnir - 01.01.1858, Síða 54
56 FKÉTTIR. Kngland. er frá þeim tímum, þá er írar áttu þíng sér; gjald þetta nemr eigi miklu, en kaþólskum mönnum þykir þó illt afe greiba þab af hendi. Bábum uppástúngum þessum var eytt; slíkt hi& sama var og um uppástúngu nokkra um nýja skipun á gjaldi til kirkna. Ymsar uppástúngur komu fram um hreytíngar á kosníngarlögum Engla; þó varb þeim eytt í þetta sinn, en Palmerston hét aí> leggja frumvarp fram um þab á næsta þíngi. Margir atburbir hafa gjörzt þetta ár í vibskiptamálum Engla vib önnur ríki og vib nýlendur sjálfra þeirra. þess er ábr getib, hvern hlut Englar áttu í sundtollsgjörbinni, og hversu ófrib þeirra lauk vib Persa. þess er getib í fyrra (Skírni, 51. bls.), ab Englar gjörbu tvo sáttmála, annan vib þjóbríkib Hondúras, en hinn vib Bandamenn um samnínginn vib þjóbríkib Hondúras, og meb fram um þjóbríkin Nikaragúa og Kosta Ríka. Disraeli bar nú þá spurn- íng upp á þínginu fyrir Palmerston, hvab samníngum þessum libi, og svarabi Palmerston því, ab engin skeyti væri komin frá Hondúras um þab, hvort fallizt yrbi á samnínginn, sem gjörbr hefbi verib í fyrra; en öldúngaþíng Bandamanna hefbi gjört ýmsar breytíngar á samníngnum, sem vib þá var gjörbr, og væri ein þeirra sú, ab Englar skyldi afsala sér skilmálalaust eyjunum út á Hondúras firb- inum í hendr Hondúras; en á þab gæti stjórnin enska eigi fallizt, og því væri samníngunum enn ólokib. Palmerston var og spurbr 'um þab á þínginu, hversu væri meb skurbinn yfir Suez grandann, og hvort Tyrkja soldán væri búinn ab gefa samþykki sitt til ab skurbrinn yrbi grafinn. Palmerston svarabi spurníng þessari á þá leib, ab stjórnin enska gæti eigi bebib soldán um leyfi þetta, meb því fyrirtækib væri bæbi Englum í óhag, og mibabi til ab veikja samband Tyrklands og Egiptalands, og, ef til vill, til ab abskilja Egiptaland frá Tyrklandi; Englands stjórn hefbi því í 15 ár sam- fleytt gjört sitt til ab hamla þessu fyrirtæki, og því mundi hún enu fram fylgja. En þab býr undir þessu máli, ab verbi skipgengr skurbr grafinn yfir Suez eibib, þá verbr hann opinn látinn öllum þjóbum til siglínga; er þab þá aubsætt, ab þjóbir þær, sem liggja vib Mib- jarbarhafib, e;ga um skemmri veg ab sækja frá sér til Indlands og annarstabar í Austrheim, en Englendíngar, hvort sem þær heldr vilja halda þangab kaupförum sínum ebr herskipum; en um þab
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.