Skírnir - 01.01.1858, Page 109
ftnlí.-i.
FRÉTTIK.
111
luti, þá er hann þannig sá”. En meí) því af) hin suhræna menntun
er nú svo almenn orhin, afe hún hefir fengib nafnif) allsherjarmenntun,
og mef) ])ví af) hún hefir sér svo margt til ágætis, einkum öll grisk
íþrótt og fagrfræfei, þá er hverr sá af) eins húlfinenntafir. er eigi
ber skyn á hana; en hinn er þaí> og, sem ófróbur er um norræna
fræfii, mannlíf og þjófisiSu. Vor fornu fræbi kenna oss, afi hib
fyrsta líf í heimi varf) af því, er mættist kuldi og þúngi norbrættar
og hiti og léttleiki subrættar; sagan fræbir oss um, af) norrænar
þjófiir sé kaldar og barfar og þúngar á bárunni, en hinar subrænu
heitar og fjörugar og léttar: ,.Frá norbrinu streymir um mannheima
magnif)”; en subrif) gefr „lá og læti og litu góba”. Af þessum
samruna er öll nýja sagan orbin.
Vér höfum getif) þess ab framan, af> þá er rábiu var atför ab
Napóleoni, hafi og verif) ráf)in uppreist á Ítalíu. Uppreist þessi.
efr tilraun til uppreistar, varf) á tveim stöbum : í Genúa og í Nýpúli.
ebr ])ó réttara, samtökin voru gjörb í Genúa, ])ar var uppreist ráfein
um alla Ítalíu, og þafan fóru uppreistarmennirnir til Nýpúls. Upp-
reistin í Genúa varí) skjótt sefufi, og var næsta marklítil, því Sar-
diníu konúngr fékk þegar af) vita hva& í rábi var, og tók þegar
fyrir hálsinn á henni. En uppreistin í Nýpúli varfi frásögulegri,
þótt í litlu sé. Mafii' er nefndr Pisacani; hann dvaldi í borginni
Genúa og var einn af uppreistarmönnum. Pisacani fór vib nokkra
menn á sardínsku skipi, er Cagliari hét, subr meö landi til Nýpúls;
hann og þeir félagar voru farþegjar, og engan grunabi, afi þeir væri
samsærismenn til af) hefja ófrif) í landinu. En á leiöinui létu þeir
fyrirætlun sina í Ijósi, og þröngdu stýrimanni og skipverjum til af>
fara þar af) landi og þá leif), er þeir vildu. Pisacani gekk á land
mef) félögum sínum vif) Policastro, skamma leib frá Evfemíuflóa,
þar sem liggr bærinn Pizzo, er Murat steig á land forfium daga
eptir ósigr Napóleons. Pisacani hugfi, afi landsmenn mundi þegar
hlaupa til vopna og vekja frelsisvíg, er þeir sæi sig í brjósti fylk-
íngar, þótt fylkíng hans væri næsta fámenn; en hann haf&i þó
hundrafi manna, og vissi líklega, a& „herr er hundra&”. En Pisacani
gat eigi rétt í kollinn á löndum sínum, því þeir gláptu á hann um
stund, og er þeir vissu, a& honum var alvara, tóku þeir pál og
reku, barefli, orf og ljái og hva& eina, er hönd á festi, til a&