Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 85

Skírnir - 01.01.1858, Síða 85
Svissland. FRÉTTIR. 87 ára voru karlmenn 8,191, en á 36. ári til 40 ára 1630; nú skal taka svo marga af þeim 8191, ab nemi 3 af hdr. allra landsbúa, og verfcr þa& afe eins 1938, e&r næstum ijórfci hver karlma&r á þessum aldri; af þeim 1630 skal taka vi&lögulibio svo, ab nemi 1 \ af hdr. allra landsmanna, ver&a þafe 969; yrbi þá landlib Íslendínga alls 2907 manns. Af þessari tilhögun hjá Svissum leibir nú, aí> næstum allir karlmenn læra ab bera vopn og verfea vígfimir, og a& Svissar hafa liö miki&, þótt þeir sé fámenn þjó&; því er eigi svo a& undra, þótt þeir yr&i eigi me& öllu uppnæmir fyrir Prússum, þá er lá vi& sjálft, a& þeir myndi berjast. Ver&r þa& ætíö frægilegt til frásagna, a& þeir létu engau bilbug á sér finna, alla þá stund er til ófri&ar horffeist, en voru hinir stilltustu, þá er farife var a& semja um fri&inn. Fri&r sá, er saminn var me& Svissum og Prússum og i fyrra er getife, er a& efninu til svo látandi: Konúngr Prússa afsalar sér, erfíngjum sínum og eptirkomendum alla tign og konúngsrétt þann, er honum var heimila&r yfir Nýkastalafylki og greifadæminu Val- engin í 23. gr. Vínarsamníngsins 9. júni 1815. Nýkastalafylki skal framvegis vera sjálfu sér rá&andi og vera eitt fylki í Svissalögum, á allan einn hátt sem hin fylkin og samkvæmt 75. gr. Vínarsamn- íngsins. Bandafylkin öll til samans skulu borga allan kostna& þann, er hlauzt af óeir&unum í september 1856. Nýkastalafylki grei&ir til kostna&arins a& sínum hluta, en eigi framar e&r a& tiltölu meir en önnur fylki; eigi skal heldr leggja þar meira gjald á einn en ann- an, heldr skal öllu ni&r jafnafe a& jöfnu&i réttum. Landsmönnum skulu uppgefnar allar sakir, og öllum mála rannsóknum skal af létt, hverjar helzt eru; allir landsmenn skulu í frife þegnir, og enginn skal saka&r um hluttöku hans í atbur&unum í september 1856; allir skulu og aptr fá landsvist og eignir. Svissar skulu grei&a Prússa konúngi 1 miljón franka. Tekjum af kirkjujör&um, er 1848 voru lagfear saman vi& þjó&jar&ir, skal variö eptir tilgangi þeirra, en engu ö&ru; svo er og um fé þa& allt, er til gu&sþakka er lagife (gu&s- þakkafé, gustukafé), svo sem eru sálugjafir og kristfé; skal því svo verja, sem á gjafaskrám stendr, e&r vili gefanda var til. þannig er samníngr þessi, a& konúngr Prússa selr undan sér og sínum erf- íngjum allan tignarrétt sinn yfir Nýkastalafylki í hendr Svissalögum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.