Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 71

Skírnir - 01.01.1858, Síða 71
Þjóðverjaland. FRÉTTIK. 73 þýzkaland hefir nú fengifc allbrei&a sjávargötu a& Eystrasalti og Englandshafi; en Subrþýzkaland afe Hadríuhafi, bábu megin vife Eeneyjarbotna. þó vantar Nor&rþýzkaland einkum enn gott her- skipalægi; en þab er hvergi ab fá, svo gott megi heita, nema í Kílarfirbi á Holsetalandi; veldr þab meb fram því, aÖ Prússum og nor&rþýzku ríkjunum er svo mjög umhugab um málefni Holsetalands og Láenborgar. Austrríki á lönd afe Hadríuhafi, og geymir þar herflota sinn; þó sækir Austrríki svo landsu&r á bóginn, sem Prúss- land norbr á viÖ. Eru ríki þessi tvö, er sitt sitr á hvorjum lands- enda þýzkalands, sem þau væri kjörin til landvarnar, og halda mjög svo uppi landinu, verja þa& áföllum og leitast vi& a& teygja úr skækl- um þess, bæ&i í nor&r og su&r, og a& efla álit þess á höf&íngja- mótum. Skal nú sagt frá, hversu þa& hefir gengi& þenna tíma. Herkonúngar og a&rir hershöf&íngjar hafa optlega hasla& sér völl á þjóöverjalandi; en stólkonúngar og a&rir stórhöf&íngjar hafa og einatt mælt sér þar mót, sem og líklegt er eptir afstö&u lands- ins. I sumar áttu þeir Alexander, keisari Rússa, og Napóleon, keisari Frakka, fund me& sér í borginni Hrossagarfei í Wurtemberg á Su&rþýzkalandi, til a& festa vináttu sína og ræ&a stjórnarmál. Eigi vita menn hvernig or& fóru me& þeim, en geta sér þó í vonirnar um þa&, afe þeir hafi rætt um Dunárfurstadæmin og einíng þeirra. Lesendr vorir muna eptir því, a& í fyrra vildi Rússa keisari a& fursta- dæmin, Blakkland og Moldá, yr&i lögfe saman, og a& Napóleon veitti honum a& því máli; en Austrríkis keisari vildi fyrir hvern mun eigi a& svo væri gjört, og Englar fylgdu honum. En hvort sem þeir hafa nú rætt um þetta mál langt e&r skammt, nokkufe e&r alls ekki, þá hefir þessum vilja þeina eigi framgengt orfeife. Til eru og þeir, sem geta sér þess til, afe þeir keisararnir liafi talafe um a&ra einíng landa, eigi furstadæma, heldr kouúngsríkja, eigi austr vi& Svartahaf, heldr vestr vi& Eyrarsund, því menn þykjast hafa sannar sögur af því, a& Napóleon unni skæníngskapnum; er þaö og eigi svo ólíklegt, því Danir eru fornir bandamenn Napóleons eldra, og misstu Noreg til Svíþjó&ar fyrir brag&ife; má þafe nú eigi minna vera, en a& Napóleon þakki svo Dönum li&veizluna vi& fö&urbró&ur sinn , a& hann leggi þeim li&syr&i sitt til, afe .komast sömu lei&ina sem Noregr. þa& var tekiö til þess, a& Jósep, keisari Austrríkis,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.