Skírnir - 01.01.1858, Síða 124
126
FUÉTTIR.
Bandafy lkiu.
skildi, vér skulum heldr kaupa lönd, eins og vér höfum jafnan gjört.
Texas gekk sjálfkrafa í samband vort, og Mexíku keyptum vér, sem
vér þó höfímrn áhr unniB. J>á mun enginn réttlátr geta ab því
fundif), þótt lönd vor vaxi vib tækifæri. Verum réttskiptnir vih abra,
og heimtum réttsýni af þeim.”
A þíngi Bandamanna var nú rætt um landib Kansas og stjórn-
arskipun þess, er fyrr er getib. }>íngib hefir eigi enn getaf) komib
sér saman um þab mál, meb því ab öldúngastofan vill eitt, en full-
trúastofan annaf); í öldúngastofunni eru þrýverjar ofan á, en þýfirr-
íngar ráfa meiru í fulltrúastofunni. þ>ar var og rætt, aí> taka í
lög tvö önnur fylki, ebr þau þrjú alls: Kansas, Minnesota og Oregon,
og þrjár lendur nýjar: Arizona, Dakola og Kolumbus. Ný tollskrá
var samþykkt; þaf) var og sam])ykkt, afi fara skyldi herferf) á hendr
Mormónum, ef þeir vildi eigi láta undan. |>á var og ráíiif), ab
leggja skyldi járnbrautina miklu yfir þveran Vestrheim; má ætla, af>
mjög muni breytast til um alla verzlun milli Norbrálfunuar og Austr-
heims, ef járnbraut sú kemst á, sem líklegt er ab verba muni ábr
en langt um líbr; ]>ví þá munu kaupför sigla úr Norbrálfunni til
Vestrheims, þar sem járnbrautin liggr fram ab Atlantshafi, en önnur
fara á milli Austrheims og Eyjálfunnar og svo til Vestrheims, þar
sem brautin gengr fram ab Kyrrahafinu, því leib ])essi verbr langtum
styttri en sú er nú er farin. A síbasta ]»íngi urbu nokkrir þíng-
menn berir ab því, ab hafa látib múta sér til ab gefa atkvæbi í
jarbasölumálum. Mál þetta var rannsakab; var einn þíngmabr dæmdr
úr þínginu, tveir sögbu af sér sjálfviljugir og einn strauk í burt.
Bandaríkib á stóra almennínga, einkum vestarlega og sunnarlega í
landinu; þab er bæbi land ]>ab, er óbyggt var og eigi var eign neins
fylkis, þá er Bandafylkin unnu frelsi sitt, og síban hafa verib keyptar
víblendur miklar fyrir almenníngsfé. Bandastjórnin hefir nú látib mæla
alla almennínga sína ; er mælt í subr og norbr eptir hádegisbaugum,
og síban eru dregnar lóbréttar |>verlínur í gegnum hádegisbaugana;
milli hvers hádegisbaugs er ein míla ensk, og verba þá 60 hádegis-
baugar í einu mælistigi; nú er og ein míla ensk milli þverlínanna,
og koma því fram allteinar ferskeyttar skákir rétthyrndar. I hverri
þessari skák eru 640 ekrur enskar, og sé minna land selt í einu
en heil skák, þá er enn skipt í fjórbúnga, áttúnga ebr sextúnga;