Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 40

Skírnir - 01.01.1858, Page 40
42 FRÉTTIR. Sv/þjóft. á þínginu þá uppástúngu, a& Karl, elzti sonr hans, væri til kon- úngs tekinn, mehan hann væri sjálfr ófær til ab gegna ríkisstjórn. Uppástúnga þessi var einnig lögÖ fram á stórþíngi Norílmanna, því samþykki þess þarf eigi síbr en Svía þíngs, svo afe þessu geti fram- gengt or&ib. þíngin tóku þessu máli vel, og ræfcr nú Karl ríkjum í staí) fobur síns, meöan hann er veikr. Kólera hefir heimsótt Svía þetta ár, eins og aö undanförnu, en þó hefir hún veriÖ væg í þetta sinn. Annar vogestr hefir og komiÖ þangaÖ, er gengifc hefir eins og landfarsótt um alla Norör- álfu, þar sem verzlun er ab nokkrum mun, en þó einkum hér á NorÖrlöndum; andvaragestr þessi var peníngaeklan, er harla mikiö bar á í Svíþjóö og gjöröi þar mikinn usla meöal kaupmanna. En þaö ber einkum til þess, aö Svíar hafa nú 3 síöustu árin ráÖizt í mörg og kostnaÖarsöm fyrirtæki, og því hafit mikil og margbrotin skuldaskipti viö önnur lönd, einkanlega viö Hamborg, en þar varö hiö mesta kaupmannahrun og umturnun. Stjórnin hefir nú tekiö lán, likt og í Danmörku, og ýmsir menn hafa skotiö saman í leigu- sjóö, og ljá penínga, svo aÖ nú er þó búiö aö stööva vandræöiu. Svíar eru þó eigi fátækir menn; hafa hagfróöir menn þar í landi metiö alla eign landsmanna þetta ár, og er þaö á þessa leiö. Land- eign öll er metin á 800 miljóna sænskra dala; kaupstaöa eign á 246 milj., allt ganganda fé á 260 milj., korn allt og jaröepli var metiÖ á 160 milj., kornskurör og jaröeplatekja var talin, auk sáökorns, ló milj. tuuna, og af því voru jaröepli fullr þriöjúngr. VerÖ þessa alls er þá 1466 miljónir ríkisdala sænskra; en nú eru Svíar um 3,610,000 aö tölu, koma þá rúmir 100 rd. sænskra á mann; sænskr dalr er 3 mk. í vorum peuíngum, þaÖ verÖr þá 100 spes. á mann hvern. Frá Norðmönnu m. NorÖmenn gengu á þíng hinn 9. dag febrúarmánaöar; Karl, kouúngs son og varakonúngr Norömanna, helgaÖi þíngiö fyrir hönd fööur síns og flutti þar erindi hans. í ræÖu konúngs er minnzt á ýms frumvörp, er konúngr ætli fram aö leggja, bæöi um lagasetníng
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.