Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 33

Skírnir - 01.01.1858, Page 33
Danmörk. FKÉTTIK. 35 ab þær gæti eigi geíib nærri því þann ávöxt af ser, sem sam- svarabi leigunni af öllu því fé, er til þeirra hafbi gengib. Abrir segja reyndar, ab peníngaeklan hafi byrjab á Frakklandi, og er þab líklega réttara; en hún varb fyrst ab marki í Bandaríkjunum, og þaban breiddist hún til Englands og Hamborgar og síban um mestalla Norbrálfuna. Meb því menn nú vissu, ab lánstraustib hafbi verib mikib í flestum greinum, og ab í hverju landi vora miklu fleiri skuldskeytíngar og alls konar skuldabréf á gangi, en j>ar voru peníngar til ab borga þau meb, ef til vill víba 13 sinn- um meiri, eins og í Hamborg, þá þótti öllum vissara ab fá pen- inga sína en taka bréfin; ])ess vegna varb eptirsókn eptir pen- íngum, en skuldskeytíngar vom vefengdar; verb penínganna hækk- abi og verb á varníngi lækkabi ab |)vi skapi. Fáir höfbu penínga til ab borga skuldskeytíngar þær, er þeir gátu orbib skyldir til ab borga; j)ví sumir áttu eigi eignir fyrir bréfaskuldum sínum, og þeir komust þegar í þrot, en abrir áttu ab sönnu fyrir skuldunum, en þær eignir gátu jieir eigi selt á gjalddaga réttum, og svo fengu þeir eigi sínar skuldir hjá öbrum, og urbu opt ab borga þab, er j)eir höíbu gengib í skuld fyrir, og ab lokunum urbu j)eir þá sumir hverir ab gefast upp og láta skipta búi sínu. Orsökin til peníngar eklunnar er þá í stuttu máli þessi: Nú um stundir hefir hver keppzt vib, sem betr gat, ab hafa sem mest í veltunui, til þess annabhvort ab græba sem mest, ebr til ab geta eytt sem mestu, eptir því sem hver var lyndr til; hver tók því í skuld, margir annab eins og þeir áttu, sumir enda margfalt meira, og dæmi eru til, ab mabr hafi eigi átt meira en eiun hundrabasta af öllu því, er hann hafbi tekib í skuld og gengib í skuld fyrir; menn borgubu skuld meb skuld og hinir eybslusömu urbu æ skuldugri. Vib keppni þessa óx lánstraustib takmarkalaust, skuldskeytíngarnar fjölgubu fram úr hófi og verb á flest- öllum varníngi hækkabi mjög mikib, því verzlunin var hin fjörugasta. En nú fá menn vantraust á skuldskeytíngunum, vilja eigi ljá, en lieiinta sínar skuldir, lánstraustib bilar, en peníngar eru eigi nægir til ab borga meb nema einn tíunda í hæsta lagi. þá heimta lánar- drottnarnir eignir skuldunauta sinna; eil vegna þess ab lánstraustib hætti, liætti og verzlunin; peníngar urbu dýrir, en abrar eignir urbu 3“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.