Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 113

Skírnir - 01.01.1858, Síða 113
Riíssland. FIÍÉTTIR. 115 viS endrbætur þær, er hann hefir þegar gjört og getiö er í fyrra, heldr muni hann vilja umbæta allt sem verbr og semja svo Eússa ab háttum sibabra þjóha. „Margt er manna bölife” á Eússlandi, og margt þarf þar umbóta; en þó er þafe einkum landeignin og öll þau mál önnur, er aí) henni lúta, er þurfa bráöra bóta vi&, ef nokkrum endrbótum skal verba ágengt. Oll landslög snerta nú jafnan á einhvern hátt landsmenn, anna&hvort hvern einstakan e&r mannfélagib, annab- hvort menn almennt ebr sérstaklega, anna&hvort menn sjálfa, er menn þá kalla mannrétt í þrengsta skilníngi, efcr þá athöfn þeirra: atvinnu, i&na& og vi&skipti, e&r ávöxt vinnunnar: eignina; en af eign allri er landeignin markver&ust, einkum í öllum víblendum ríkjum og frjófsömum löndum, og því hefir hún tekib jafnan mest rúm upp í hinum eldri lögum, þau er skipa fyrir um eignarrétt manna og eignarhöfn e&r handhöfn eignar. þab eru nú lög á Eússlandi, er og á&r hefir veri& lög i Danmörku og ví&ar, a& allir leiglend- íngar eru eiginlega eign landeigenda; þeir megu eigi flytja burt af leiguiandi sínu, hvorki sjálfir né neitt af hyski þeirra, heldr skal ailt fylgja jör&inni rétt eins og anna& innstæ&ukúgildi. Meö því nú a& leiglendíngar eigu þá í rauninni engan rétt annan, en þann er land- eigendr skapa þeim, þá hafa þeir og engar skyldur vi& a&ra en þá. þetta kemr ljósast fram vi& allar herkva&ir, vi& iei&angrsgerb og skiprei&u. I.andeigandi skal einu halda öllum lögskilum uppi fyrir hönd landseta sinna viÖ keisarann. A mi&öldunum og lengi fram eptir voru þetta einnig lög í Danmörku og hjá germenskum e&r gotneskum þjó&um. I Noregi var lei&angr gjör&r af jar&arhöfn en eigi jaröareign, e&r af ábúanda en eigi eiganda jar&ar, ef vér skiljum lögin rétt. — I Bússlandi eru nú a& eins 70,000 landeigenda, en 23 miljónir iandseta; og er þá um þab a& gjöra, a& allr þessi múgr vcr&i frjálsir leiglendíngar, e&r a& minnsta kosti sé létt af þeim hinum þýngstu skyldum. Keisarinn hefir kvatt landeigendr til a& ræ&a þetta mál og stínga upp á breytíngum, svo a& þessu gæti fram- gengt or&iö; en hann hefir sjálfr lofaö, a& breytíngin skyldi framgang fá. Landeigendr hafa nú þegar haldiÖ marga fundi og margar ræ&ur á hverjum fundi; blö& og timarit hafa þotib upp sem gras á vor- degi: allt til a& ræ&a landsins gagn og nau&synjar, en þó einkum þetta vandamikla merkismál. Enginn endir er enn fenginn þessa 8'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.