Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 43

Skírnir - 01.01.1858, Síða 43
Noregr. FRÉTTIR. 45 Af skipun þessari hefir þaí) leitt, ab rábgjafi sá er heldr svörum uppi af hendi stjórnarinnar, ebr er talsmribr hennar á þínginu, hann verbr af) hafa meiri hluta þíngmanna á sínu máli, annars ónýtist málib fyrir honum og hann verbr óhæfr til aö vera rábgjafi konúngs. þetta er meginatribib í þjóbstjórnarskipun Engiendínga: ab oddviti stjórnarinnar hlýtr ab vera oddviti þjóbarinnar, ebr réttara sagt, ab sá sem er oddviti þjóbarinnar, hann hlýtr ab verba oddviti stjórnar- innar, en enginn annar. — En þó var þab ein uppástúnga um breyt- íngu á grundvallarlögunum, er hnígr ab þíngsköpum, er samþykkt var; en þab var sú, ab á þíng skyldi koma jafnan fyrst í október, eins og nú er títt í Danmörku. Margar uppástúngur komu fram af hálfu þíngmanna og eigi færri en 85; má helzt geta þessara: um upptekníngu eibsvaradóma í glæpamálum, um sóknaráb, um almúga- skóla, um stjórn samgöngumála, um dómsköp, um próf og kennslu í norrænu máli og um betri læknaskipun. Uppástúngunni um eib- svaradómana var loks hrundib á þínginu, einkum fyrir þá sök, ab málib þótti eigi nógu brýnt; en nefndarmönnum þeim 5, er á þíngi hinu síbasta voru kosnir tii ab semja frumvarpib, voru nú veittir 5000 sp. í ofanálag fyrir ómak sitt. Uppástúngunni um sóknarábin var og eytt ab sinni; en þíngib veitti 10,000 sp. til almúgaskóla, er nú yrbi stofnabir, og samþykkti jafnframt því uppástúngu um nýja skipun skólanna. þab kom til umræbu á þínginu, hvort setja skyldi kennara vib háskólann í norrænu, en þab var álitinn óþarfi, þar eb kenna mætti hana, eins og nú væri mönnum varib vib há- skólann; þá var og um þab talab, hvort eigi væri rétt ab kenna norrænu vib lærbu skólana, og urbu menn ásáttir um ab láta stjórn- ina rába því, og gáfu henni á vald ab haga svo kennslunni, sem henni bezt sýndist. þ>á var um þab rætt á þínginu, ab af taka latínskan stíl vib annab próf háskúlans." og skipta prófi þessu í tvo hluti, annan málfræbislegan, og skyldi þá reynt í sagnafræbi og í subrænni og norrænni málfræbi, en hinn náttúrufræbislegan; þab var síban ab rábi gjiirt, ab hver sá stúdent, er léti reyna sig í einhverj- um þrem greinum af þeim fjórum: sögu, norrænu, latínu og grísku, skyldi laus vib náttúrufræbina. A síbasta þíngi var uppástúnga sú lögtekin, ab hver mætti heimta skrifleg atkvæbi dómenda í efsta dóminum og ríkisdóminum í málum þeim, er hann var vib ribinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.