Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 66

Skírnir - 01.01.1858, Síða 66
«8 FIiÉTTIR. England. eptir lögunum 1853, er enn standa: Heima á Englandi eru tvær stjórnardeildir; önnur er fyrir hönd kaupfélagsins indverska, þa& er stjórnarnefndin (the Court of DireclorsJ, en hin er af hálfu konúngdómsins, þafe er vií) sj árnefn din (the lioard of Control). I stjórnarnefndinni sitja 18 menn; 12 þeirra kjósa landeigendr á Indlandi, en 6 nefnir konúngr; undir nefnd þessa liggr öll yfirstjórn á öllum valdstjórnarmálum, hermálum og fjármálum í löndum kaup- félagsins á Indlandi. Stjórnin enska má eigi nefna afera í nefnd þessa en þá er verib hafa 10 ár í þjónustu á Indlandi, og 6 af þeim, er landeigendr kjósa, eiga a& hafa veriþ þar 10 ár búsettir. Stjórnarnefndin kýs forseta sinn og varaforseta; hún gengr í nefndir smærri, og skiptir þannig verkum meb sér. í vifesjárnefndinni sitja nokkrir rábgjafar konúngs: efsti rábgjafinn, forsætisrá&gjafinn og fleiri abrir. Nefnd þessi er af konúngi sett stjórnarnefndinni til vibsjár í öllum málum, og getr hún neitab sumu þvi, er stjórnar- nefndin vill fram koma. A Indlandi er æbsta landstjórnarvaldib falib á hendi einum aballandstjóra og rábunautum hans; þeir era nú 11. Stjórn þessi sitr í borginni Calcutta; hún hefir yfirstjóru yfir undirlandstjórunum, og abalstjórn yfir þeim löndum, er háb eru « Bretum, en eigi horfa undir neitt landstjóradæmi. Stjórnarnefndin á Englandi nefuir aballandstjórann og víkr honum frá; hann er vanalega 5 ár í embættinu. Aballandstjórinn hefir allt framkvæmdar- vald á hendi, og þarf hann eigi ab fara ab tillögum rábuneytis síns í þeirri grein framar en hann vill. Fjórir af þessum rábunautum verba ab hafa verib í þjónustu kaupfélagsins á Indlandi 10 ár sam- fleytt, þeir eru reglulegir rábunautar; abrir fjórir eru lögrábunautar, og gefa því eigi atkvæbi nema í löggjafarmálum; þeir skulu og hafa þjónab þar í 10 ár samfleytt. Hinir þrír rábunautarnir eru sjálfkvaddir; þab er æbsti hershöfbínginn, æbsti dómarinn og enn annar dómandi úr æbsta dóminum. Undirlandstjóradæmi, þau er fyrr er getib, eru fjögur. Aballandstjórinn yfir Indlandi hefir 25,000 pda. st. í árskaup sitt, þab eru 224,000 ríkisd. Sá heitir Jón Canníng, er nú er þar landstjóri. þrjár nýlendur abrar eiga Bretar í Austrheimi, er ekki eigu neitt skylt vib Indiand; ein þeirra er eyjan Hong-Kong vib Kínlands strönd; hana fengu Bretar hjá Kín- verjum árib 1843. Höfubsmabr er settr yfir eyna; hann hefir land-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.