Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 117

Skírnir - 01.01.1858, Síða 117
TyrkUnd. FBÉTTIK. 119 Tyrkjum vérib gjört þa& a& skildaga, a& framfylgja ráðum banda- manna, sækja þá aí) ráíium og framkvæma þab, er þeir leg&i til. Einn af skildögum þessum var sá, a& endrbæta stjórnarskipun fursta- dæmanna, Moldár og Blakklands. Tyrkja soldán lét þv! kjósa til þíngs í bá&um furstadæmunum, og landsmenn komu á þíng í Jassy og Búkkarest, til a& ræ&a stjórnarbótina. Nú fór svo, a& bæ&i þíngin ur&u ásátt um, a& steypa skyldi furstadæmunum saman, eins og Rússar og Frakkar vildu; en þa& vildi hvorki soldán né Austr- ríki e&a England, tók því soldán þa& rá&, a& hann ónýtti kosníng- arnar, því hann kva& þær vera ófrjálsar, og ónýttust þá allar gjör&ir þínganna. Stendr nú allt vi& þa& er á&r var, en soldán og Austr- ríki hafa fengi& sinn vilja fram um sinn. þessar tiltektir soldáns líku&u Rússum og Frökkum næsta illa, en Austrríkismenn og Englar ur&u himinlifandi út af sigri þessum; kenndi og hér aflsmunar me& rá&unaufum soldáns. uTimes” segir, a& hinn rúmneski þjó&flokkr, er byggir furstadæmiu, kunni eigi a& stjórna sér, heldr hljóti hann a& lúta undir annan þjó&flokk voldugri sér og betri, og þa& eigu nú a& vera Tyrkjar. „Times” kve&st og aldrei bera traust til þjó&- frelsíngja þeirra, er lært hafi þjófelagafræ&ina af Fourier, þjó&meg- unarfræ&ina af Proudhon og si&fræ&ina af Georg Sand og Eugen Sue; enda mun og svo mega segja, því Fourier og Proudhon eru hinir nafnkenndustu rithöfundar úr flokki Sameignar- og Samfélags- manna, en hinir hafa þótt fremr óvandir a& kenníngum sínum um si&fer&i manna í daglegu lífi; en bla&ife mi&ar og til þess, a& lands- menn í furstadæmunum hafi fengife þessa stjórnspeki sína frá Frakk- landi, og þafean sé sú alda runniu, a& vilja steypa saman fursta- dæmunum, jiví allir rithöfundar þessir eru frakkneskir. „Times” lýsir enn fremr svo landsbúum í furstadæmunum, a& þeir eru eigi iíklegir til landstjórnar, ef svo er, sem þar segir: uFvrst eru nú lamjeigendrnir: au&ugir menn a& vísu, en manna latastir og ónýt- astir, og svo hugsunarlausir um efni sín, a& þeir vita eigi fyrr til, en þeir hafa eytt hinum sí&asta penlng í glaumnum í Vín e&r gjá- lífinu í París; skiL eg þá frá a& stjórna. þá eru klerkarnir næstir; þeir halda fast saman sem fóstbræbr, svo eigi er a& því a& finna; en þeir eru vindhanar Rússa keisara og snúast hvert a land hanu vill, ætífe þénusturei&ubúnir; kýs eg ]>á frá. þá eru leiguli&arnir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.