Skírnir - 01.01.1858, Side 4
6
FKÉTTIR.
Danmörk.
legs hagnabar fyrir alla landsmenn, ab vinátta þeirra verfei sem mest,
því miklu eigi þó Norfeilanda þjóhir saman ab skipta. Nú er enn sagt,
aí) þaí) muni eigi vert a& prófa þab, hvort stjórnirnar á Norferlönd-
um hafi hagafe sér rétt í þessu máli, efer gefife því nægan gaum,
heffei þær annars getafe fyrir séfe, hversu mjög skæníngshugmyndin
mundi blásast upp. En hvernig sem þessu heffei nú verife varife áfer,
þá sé nú eigi sama máli afe gegna; því nú er skæníngshugmyndin
nýlega farin afe vekja athygli annara þjófea og stjórnenda á sér,
og getr því veikt traust þjófea þeirra, er Dönum eru vinveittar, á
stafegæfeum rikisins og, ef til vill, á fyrirætlun ríkisstjórnarinnar, en
hefir selt þeim vopn í hendr, er minni eru vinir vofir.” Nú er
þess getife, hversu hættlegt þafe yrfei fyrir Dana ríki, ef kenníng Skæn-
íngja megnafei afe festa fót sinn inni í öferum löndum; „því þótt eigi
sé nema sárfáir menn, er trúa skæníngskapinn, þá eru hinir miklu
fleiri, er rangskilja samband vort og þjófeverjalands svo, afe þeim
stendr stuggr af afe eiga samþíng mefe þýfeverskum mönnum, og
einmitt þess vegna er lærdómr Skæníngja svo ska&vænlegr, mefe því
hann bæfei kitlar þjófeernife og læzt hafa fundife óskaráfe vife stjórn-
veiki þeirri, er menn hér þykjast kenna.” þá er og þess getife, afe
kenníng Skæníngja sé og háskaleg fyrir þá sök, afe ómildir menn
geti haft hana til þess, afe kveikja óvild og sundrþykki mefe Dönum
og þjófeverjum, er hafa ólikt þjófeerni, en þjóna sama konúngi.
Afe lyktum er lýst yfir því, afe danska stjórnin játi enga ríkisskipun
afera en þá, er til sé tekin í Lundúnaskrúnni 2. og 23. ágúst 1850,
í samníngnum í Lundúnum 8. maí 1852 og konúngserffeunum 31.
júlí 1853 (sjá Skírni 1854).
Um þær mundir, er bréf þetta var ritafeT stófe skæníngskaprinn
mefe miklum blóma og var upp á sitt hife bezta; þá var búife afe
rita um gagnsemi hans og naufesyn í flestum útlendum blöfeum, og
þá var búife afe prenta bók Lallerstedts. Um bréf þetta fengu Danir
afe vita eigi fyrr en í mifejum marz; því þá var búife afe prenta þafe
í þýzku blafei, og snéru blafeamenn í Danmörku bréfinu sífean á sína
túngu. En er „Föfeurlandife” fékk fíngr í bréfi þessu, þá var þafe
eigi lengi á sér afe sýna, hversu tilhæfulaust bréfife væri, því bæ&i
heffei Friferekr sjötti 1810 sókzt eptir afe verfea einn konúngr yfir
Norferlöndum, og svo heffei hinir mestu og beztu stjórnfræfeíngar