Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 53

Skírnir - 01.01.1858, Síða 53
England. FRÉTTIR. 55 Engla í þessari grein; því nú er allr raálaflutníngr gjörfer aufeveldr, greiSr og ódýr, og konan hefir fengib jafnan rétt manni sínum. I'rumvarp þaÖ, sem fyrr er getiö, um ab afverja undanfærslu og svikum borgunarmanna, var og samþykkt. Lög voru og sett um i&naöarskóla handa fátækum börnum og abra kennslu handa þeim. þaö var efni þessa lagabo&s, ab taka mætti börn af ver- gangi og setja þau i iönaöarskóla þar til þau væri 15 vetra, þótt foreldrar þeirra leyf&i eigi. Fátækramál Englendínga hafa alla tíÖ veriö einhver hin mestu vandamúl þeirra, og eru þaÖ enn, þótt mjög ráÖist til batnaöar, og sveitlægum fátæklíngum fækki talsvert. Ariö 1856 voru 19,014,000 manna á Englandi, fæddust þá 657,704 börn, eör 1 barn fætt kom hér um bil á 29. hvern landsmann, en 391.369 menn dóu, eör 1 af hverjum 49 landsmönnum; hjóna- bönd voru 159,000. Áttu þá aö vera um 19,310,000 manna á Englandi 1. janúar 1857; en þá voru og fátækir meun, er þáöu af sveit, 813,806, eÖr 1 þurfamaör fyrir tæpa 23 menn hverja. Hefir mjög fækkaö þurfamönnum á Englandi á þessari öld; 1803 voru þeir 12 af hdr., 1815: 13 af hdr., 1842: 9 af hdr. og 1844 enn 9. 3 af hdr., en nú 1857 eigi meir en 4. 3 af hdr., og má þaö eigi mikiö kalla. 1856 voru Skotar alls 3,033,177; þaö ár fæddust 101,738, en dóu 18,452, og 20,494 kvæntust. Áttu þá landsmenn aö vera 1. janúar 1857 alls orÖnir 3,076,463; þá voru þurfamenn 79,973, eÖr 2. 6 af hdr. þaö var enn leitt í lög, aö enginn mætti eitr selja nokkrum manni, nema hann hefÖi meö sér skýrteini frá lækni, sýslumanni eÖr presti. Margar uppástúngur komu fram á þínginu, er eigi náöu fram aö ganga, og því skal getiÖ aö eins. þrjár uppástúngur voru gjöröar um breytíng á þíngeiönum, svo aÖ GyÖíngar kæmist aÖ; öllum þeim var eytt í þetta sinn; en eigi munu menn þó upp gefast viö þaö, enda eru nú meiri horfur á en fyrri, aö mál ])etta muni lúkast áör en langt um líör. Ein uppástúnga var um þaö gjörÖ, aÖ aftaka tillag þaÖ, er veitt er kaþólskum skóla í Dýflinni á Irlandi, er Maynooth er kallaör; tillag þetta er 30,000 pda. st. ár hvert. Önnur uppástúnga kom fram í móti þessari um þaö, aÖ af taka prestaeyri þann (Minister’s monney), er Dýfliu og 7 aörir kaupstaÖir greiöa prestum þeim á írlandi, er fylgja hinum nýja siÖ. Presteyrir þessi eör prestsmata
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.