Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 133

Skírnir - 01.01.1858, Síða 133
K/nland. FRÉTTIR. 135 verzla þar; þa& liggr þó mjög svo nærri aí> ætla, aí> Englar muni aí> lyktum fara meb Kínverja líkt og þeir hafa farib mef) Indverja. Yfir 170 miljóna Indverja lúta nú kaupmannafélagi því, er byrjabi meb a& senda til Indlands fimm kaupskip, setja þar eina sölubúb og skjóta saman 30,000 pda. st. til ab efla þar verzlún sína, og átti þar þó eigi nú fyrir 100 ára sí&an yfir neinu landi né landsmanni ab segja; ætli þá, afe öll enska þjófeiu geti eigi lagt undir sig Kín- verja á 100 ára hér frá, þótt þeir sé tvöfalt svo margir sem Ind- verjar ? Sagan mun fræfea menn um þafe; — en (lþafe rofear aptr á austrfjöll, og bráfeum mun ljóma af degi”. STUTT YFIRLIT yfir hina merkuslu viðbiirði írá nyári 1S58 til suniarmála. Ilinn 14. janúar var gjört geigvænlegt tilræfei til afe myrfea Napó- leon keisara. þafe bar svo til, afe Napóleon ók mefe drottníng sinni |»afe kvöld til leikhúss í París, en þá er vagninn var afe stöfevast vife leikhúsife, gengu nokkrir menn fram úr mannþrönginni og vörp- ufeu púferkuöttum þeim, er kallast skotepli, bæfei undir vagninn og inn í hann. Keisarinn, drottníngin og fylgd hans komst þó út úr vagninum og undan inn í leikhúsife; en þar létust tveir lögreglu- þjónar og nokkrir særfeust af skoteplunum, er þau sprúngu í sundr. Eigi vita menu, hversu margir verife hafi í samsæri þessu, og því 8Ífer hitt, hversu margir hafi verife í vitorfei mefe samsærismönnum, en margt þykir benda til þess, afe þafe hafi eigi svo fáir verife. Fjórir menn ítalskir voru þegar teknir höndum og settir í höpt; þeir hétu Orsini, Pierri, Rudio og Gomez. Mál þeirra var sífean rannsakafe og lagt í dóm; var Gomez dæmdr til fangelsis, en hinir þrír voru dæmdir daufeasekir. Keisarinn gaf þó Rudio líf, en þeir Orsini og Pierri voru hálshöggnir. þafe hefir verife orfelagt, hversu Orsini bar sig karlmannlega og drengilega mefean á málarekstrinum stófe og eins þá er hann var aflífafer; hann ritafei keisaranum bréf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.