Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 4
6 FIiftTTIR. ítalfn. Savaju, sem heita Faucigny, Chablais og Genevais, skyldi Sardiníu- konúngr ekki hafa leyfi til ab selja eí>r veíisetja erlendum höfíi- íngjum ebr skipta gegn otrum löndum, en ef svo færi, ab hann léti af hendi Savaju, þá skyldi þessi þrjú hérub hverfa undir Schweiz nábúa sinn. England og öll stórveldin skuldbundu sig a& ábyrgj- ast, afe þessa væri gætt. þetta var gjört af tortrygb gegn Frakk- landi, ef nor&rhluti Savaju félli itndir hií) herskáa Frt\kkland, þá var Schweiz ber fyrir og varnarlaus, og franskr her getr á fám dögum farií) austr á Ítalíu, og tekiö allan su&rhluta Schweizar herskildi á hverri stundu sem vera skal. — þcgar nú Napoleon hóf stríö sitt á Ítalíu vorií) 1859, hugbi enginn ab landabrig&i byggi undir, Keisarinn sagbist fara lei&angr þenna til frelsis Itölum, en í engri aflavon, Sardiníu konúngr og Cavour rá&gjafi hans fullyrtu æ hib sama. En síbar kom úr kafi, a?> þegar í byrjun ársins 1859, vi& giptíng Chlothildar, hafbi verib gjör máldagi milli keisarans og Sardiníu konúngs svo hljó&andi, aí> keisari skyldi frelsa Ítalíu austr ab Adriahafi, en þiggja aí> lausnargjaldi Savaju og Nizza. þetta fór langa stund meb mikilli leynd. Lok stríbsins ur&u, aíi Austrríki hélt Venezia og jaöri Langbar&alands og hervirkjum sínurn. Napoleon var því ab réttu lagi ekki kominn aíi kaupinu, enda lét hann þa& mál falla a& sinni. En nú gjör&u uppreist: Toscana, Parma, Modena, Bo- logna, Bavenna og Ferrara, ráku burt höffeíngja sína og vildu hafa Viktor Emanuel a& konúngi. Nú var eptir aí) fá leyfi Napoleons til þessa, en hann hafbi í fribnum í Villafranca lofaí), a& gjöra hvaí) hann gæti, til þess a& hinir útreknu hertogar væri settir inn aptr í Toscana og Modena, og yrfei sífean ítalskt bandaríki, sem Austrríki sæti í, fyrir hönd Veneziu, en páfi væri forseti. Nú jiegar hér var komife og Viktor Emanuel vildi enn auka ríki sitt fram yfir Villa- franca frifeinn, virfeist Napoleon aptr hafa vakife máls á Savaju og Nizza, bar þafe fyrir, afe naufer ræki Frakkland til afe gæta sín, þar sem nú yrfei Sardinía svo voldugt ríki, afe Frakkland stæfei ber- skjaldafe fyrir ef Sardiníu konúngr heffei vestrhlífear Alpaflalla, sem vissi ofan afe F'rakklandi; keisarinn kvafest því verfea afe gjöra tilkall til þessara landa. Nú hófst langr rekníngr; í byrjun Janúarmánafear kom kvittr fyrir almenníng um þetta, en blöfein frönsku neitufeu þegar afe nokkur hæfa væri í þessu. Báfeherra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.