Skírnir - 01.01.1861, Page 39
Miðrikin.
FRÉTTIK.
41
gengife tregt. í sumar var afnuminn tollr sá. sem verií) haf&i hjá
Stade á Hamborgarelfu, á líkan hátt og fyrr var gjört meí) Eyrarsund.
Af hinum minnum ríkjum er Baden stærst og Kjörhessen;
kjörfurstinn í Hessen og stjórn hans hefir verib illa ræmd á þýzka-
landi, og átt í sífeldum skærum viö þíng sitt og þegna, og er þaö
enn ókljáb. Baden er frjófsamt land og blómlegt í austanverímm
Ríndalnum og upp á Sehwarzwald, af Svafa og Alemanna kyni.
Af hinum frjálsu ríkisborgum þýzkalands, sem nú eru fjórar,
er Hamborg mest, ein hin mesta verzlunarborg í heimi; til Ham-
borgar gengr og mest verzlan norban af Jótlandi, Danmörk hefir
mikil verzlunarskipti vib þá borg, og svo Noregr, en þó uokkru
minna.
Austrriki.
þetta ríki hefir, sí&an ab stríbinu létti af, veriS í miklum naufc-
um: fjárhagr ríkisins legib nærri gjaldþroti, en hinir sundrbornu
þjóbflokkar alríkisins, sem fyrr vóru keyrbir í dróma og haldnir í
lima, hafa nú, þegar neybina bar ab, neytt krapta sinna. I Austrríki
búa ýmsar þjóbir, mesta mentan og höfubburb hafa þjó&verjar, og
þar er höfu&borg ríkisins; þá eru Ungverjar, forn þjó& og ágæt á
margar lundir; í Venezia eru ítalir, í austr Slafar, og enn margir
a&rir þjó&flokkar. Austrríkiskeisari er a& lögum skyldr a& tala
túngur allra þegna sinna, en þa& eru alls lltúngur. þjó&ir þessar
standa á ymsu mentunar stigi, þa& er þvi segin saga, a& ein lög
geta ekki gengi& yfir öll þessi lönd, nema ólög sé og har&stjórn,
en þetta hefir þó veri& mark og mi& Franz keisara hin si&ustu 42
ár. Stjórnaroddvitar ríkisins hafa þessi ár veri&: fyrst Sehwarzenberg
fursti, sí&an Bach og sí&ast Rechberg greifi. Mi& þessara var, a&
setja eitt allsherjarriki, brjóta ni&r alla fylkjastjórn, sní&a öllum
þessum þjó&um einn stakk, og hafa eitt alriki me& þýzkri embætt-
isstjórn, og fullu alveldi. þjó&arþíng e&r landsþíng vóru engin,
og fjárforræ&i allt í höndum keisara. I or&i kve&nu hét svo, a&
þjó&verjar hef&i yfirbor& í alriki þessu, en hitt var þó sannara, a&
alveldishöfginn lá þúngt á öllum, en þó þýngst á þeirri þjó&, sem
mesta haf&i mentun, og mesta skyn bar á hvers í var mist, er
þingstjórn var engin, en hi& þýzka embættisvald þjá&i ekki sí&r