Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Síða 39

Skírnir - 01.01.1861, Síða 39
Miðrikin. FRÉTTIK. 41 gengife tregt. í sumar var afnuminn tollr sá. sem verií) haf&i hjá Stade á Hamborgarelfu, á líkan hátt og fyrr var gjört meí) Eyrarsund. Af hinum minnum ríkjum er Baden stærst og Kjörhessen; kjörfurstinn í Hessen og stjórn hans hefir verib illa ræmd á þýzka- landi, og átt í sífeldum skærum viö þíng sitt og þegna, og er þaö enn ókljáb. Baden er frjófsamt land og blómlegt í austanverímm Ríndalnum og upp á Sehwarzwald, af Svafa og Alemanna kyni. Af hinum frjálsu ríkisborgum þýzkalands, sem nú eru fjórar, er Hamborg mest, ein hin mesta verzlunarborg í heimi; til Ham- borgar gengr og mest verzlan norban af Jótlandi, Danmörk hefir mikil verzlunarskipti vib þá borg, og svo Noregr, en þó uokkru minna. Austrriki. þetta ríki hefir, sí&an ab stríbinu létti af, veriS í miklum naufc- um: fjárhagr ríkisins legib nærri gjaldþroti, en hinir sundrbornu þjóbflokkar alríkisins, sem fyrr vóru keyrbir í dróma og haldnir í lima, hafa nú, þegar neybina bar ab, neytt krapta sinna. I Austrríki búa ýmsar þjóbir, mesta mentan og höfubburb hafa þjó&verjar, og þar er höfu&borg ríkisins; þá eru Ungverjar, forn þjó& og ágæt á margar lundir; í Venezia eru ítalir, í austr Slafar, og enn margir a&rir þjó&flokkar. Austrríkiskeisari er a& lögum skyldr a& tala túngur allra þegna sinna, en þa& eru alls lltúngur. þjó&ir þessar standa á ymsu mentunar stigi, þa& er þvi segin saga, a& ein lög geta ekki gengi& yfir öll þessi lönd, nema ólög sé og har&stjórn, en þetta hefir þó veri& mark og mi& Franz keisara hin si&ustu 42 ár. Stjórnaroddvitar ríkisins hafa þessi ár veri&: fyrst Sehwarzenberg fursti, sí&an Bach og sí&ast Rechberg greifi. Mi& þessara var, a& setja eitt allsherjarriki, brjóta ni&r alla fylkjastjórn, sní&a öllum þessum þjó&um einn stakk, og hafa eitt alriki me& þýzkri embætt- isstjórn, og fullu alveldi. þjó&arþíng e&r landsþíng vóru engin, og fjárforræ&i allt í höndum keisara. I or&i kve&nu hét svo, a& þjó&verjar hef&i yfirbor& í alriki þessu, en hitt var þó sannara, a& alveldishöfginn lá þúngt á öllum, en þó þýngst á þeirri þjó&, sem mesta haf&i mentun, og mesta skyn bar á hvers í var mist, er þingstjórn var engin, en hi& þýzka embættisvald þjá&i ekki sí&r
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.