Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Síða 40

Skírnir - 01.01.1861, Síða 40
42 FHÉTTIR. Austrríki. hina þýzku þegna ríkisins en Slafa e&r Úngverja. I Austrríki, mest |)ó í Úngarn, búa margir protestantar, en keisarinn gjörSi nú trúarsamníng vií) páfa um hina pápisku trú og réttindi hennar í Austrríki. þetta hefbi nú veriö saklaust, og enda hollt, ef pro- testöntum heffci og verife veitt sömu réttindi, en þab var ekki; þeir vórn ab vísu ekki ofsóttir, en höfbu lítinn rétt hjá pápisk- um. þenna samníng vib páfa gjörbi keisari til a& tryggja klerkdóminn og hina pápisku ítali í Langbarbalandi og Venezia. í Úngarn hefir frá aldaöbli verib trúarfrelsi, og sem frjálsust lög til ab laba útlenda menn inn í landib. Stephán konúngr hinn helgi, sem lifbi um daga Olafs helga og er löggjafi Úngverja, og svo hans eptirmenn, gáfu höldsrétt og skattfrelsi um nokkur ár erlendum mönnum, sem reisti bú í landinu. í trúarstríbunum miklu í Böhmen, sem kennd eru vib Johann Húss, flýbi fjöldi manna inu i Úngarn, svo var og um sibabót Lulhers Úngarn hæli flóttamanna; blómgabist landib mjög vib þetta: þýzk mentun og bókvísi fluttist inn, en landsmenn héldu þó þjóberni sínu, máli og landslögum, sem á margar lundir eru nú úreld og forn, og Úng- veijar vóru, eptir ab þeir tóku keisarann sér ab konúngi, hinir dyggustu þegnar hans. Allt fram ab 1848 héldu þeir ab mestu lögum sínum. þá kom uppreistin, sem fyrst var lögmæt, meban þeir börbust fyrir Ferdinand konúng sinn, en síban varb full upp- reist og sett ólög móti ólögum. þeir sögbu slitib trú og hollustu vib Habsborgar ætt fyrir eggjan Kossuths, en bibu ósigr sem kunn- igt er. Nú var Úngarn innlimub Austrríki, sem krúnunnar land, og þeirra fornu landslög tekin úr lögum. Italir áttu ekki betri daga, Langbarbaland hafbi langa æfi verib fólkland hins rómverska keis- ara, en Venezia var þjóbríki fram í lok 18. aldar, þá féll þab fyrir ofríki Napoleons (1797) en varb síban (1815) skattland Austr- ríkiskeisara, en hvorki Úngarn ebr hin ítölsku lönd heyra þó til hinu þýzka sambandi. Arib 1859 misti nú keisarinn mestan hluta Langbarbalands, en hélt austrjabri landsins og allri Venezia, meb hinum miklu köstulum sem hanu hafbi byggt þar sem forvígi móti Itölum, og Frökkum, ef þeir kæmi meb her subr á Italíu. Slafar búa í miklum hluta af Böhmen og á austrlandamærum ríkisins, sem vita gegnt Rússlandi. þessar þjóbir sumar eru mjög sib-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.