Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1861, Side 52

Skírnir - 01.01.1861, Side 52
54 FRÉTTIR. Svíþjóð og Noregr. Noríimenn setiíi heima og sopiö kál sitt inni á pallskör í afdölum, og höfíiu ekki önnur afrek til ágætis sér, en a<b sýngja um Sinklar er ,,drog over salten Hav’. Og síÖan á þessari öld, meöan Norömenn böríiust í flokki Dana meÖ Napoleoni, stófcu Svíar fremstir aí) vígi ai) fella hervald Napoleons. Nú urírn Svíar al) láta Finnland til ab fylla hít Rússlands, og Pommern létu þeir til Preussen, svo ai) friiir semdist. I endrgjald fyrir hreystiverk sín og mannskaba hefÖi þeir nú þegib Noreg, en eins og nú stæbi, væri þab verri1 eign en engin. Svíar hefbi haft fræga bókvísi um mörg hundrub ára, en Norbmenn hefbi komib bóklausir undan Dönum. og ekki borib skyn á annab en hænakver og sálma, sem þeim hefbi verib sent frá Dan- mörku. Sihan þeir kómust í samband vib Svía, hefbi hagr þeirra blómgazt á allar lundir, en þeir væri þó svo einrænir og óþýbir, ab þeim yrbi aldrei gjört til hæfis. — A hinn bóginn sögbu Norb- menn: ab sér væri ekki láanda, þó erfitt veitti ab þýbast Svía; Norbmenn hefbi frjáls lög og ágæta landsstjórn, þeir væri upprenn- andi þjób, en lög Svía væri forn og fúin út í æsar; þíngsköp þeirra, trúar ófrelsi, sveitastjórn, og allr þeirra landshagr væri líkari því, ab þab væri gjört fyrir Nóaflób en fyrir kristna þjób og ment- aba á 19. öld, þeim væri nær ab bæta sin eigin lög og laga þau ab fyrirmynd Norbmanna, en ab hlutast um lög sín, sem þeim kæmi ekki hót vib. Eins og nú væri ástatt í Svíþjób, væri Norbmönn- um ógjörlegt ab laga sig eptir Svíum, meban þeir ekki breytti stjórnarhag sínum úr því sem nú væri. Svíar köllubu, ab jarlsmálib, sem um var ab ræba, vibviki sambandi ríkjanna, gæti því ekki Norb- menn einir kljáb út um þab, heldr Norbmenn og Svíar saman, en Norbmenn köllubu ab þab væri norskt mál eingöngu, og kæmi Svíum all8 ekki vib. í Svíþjób hefir alla tíb verib ríkr flokkr, mestafhöfb- íngjum landsins, sem hafa viljab telja Noreg sem skattland Svíþjóbar og undirland, er Svíar hefbi þegib ab launutn fyrir Finnland og Pommern, og hafa þessir harblega ásakab Karl Jóhann konúng, ab hann hafi brugbizt Svium og brotib rétt á þeim, í hag vib Norb- menn, og kallab konúng skyldan ab rétta aptr þenna halla, er Svíum væri gjör í sambandinu vib Noreg; ríkir enn hjá Svíum sami hugr og í fornöld, ab konúngr þeirra sé mestr konúngr, og þeir göfg- astir á Norbrlöndum, en hafa þótt Norbmenn hinsvegar einrænir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.