Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 52
54
FRÉTTIR.
Svíþjóð og Noregr.
Noríimenn setiíi heima og sopiö kál sitt inni á pallskör í afdölum, og
höfíiu ekki önnur afrek til ágætis sér, en a<b sýngja um Sinklar
er ,,drog over salten Hav’. Og síÖan á þessari öld, meöan Norömenn
böríiust í flokki Dana meÖ Napoleoni, stófcu Svíar fremstir aí) vígi
ai) fella hervald Napoleons. Nú urírn Svíar al) láta Finnland til ab
fylla hít Rússlands, og Pommern létu þeir til Preussen, svo ai) friiir
semdist. I endrgjald fyrir hreystiverk sín og mannskaba hefÖi þeir
nú þegib Noreg, en eins og nú stæbi, væri þab verri1 eign en
engin. Svíar hefbi haft fræga bókvísi um mörg hundrub ára, en
Norbmenn hefbi komib bóklausir undan Dönum. og ekki borib skyn
á annab en hænakver og sálma, sem þeim hefbi verib sent frá Dan-
mörku. Sihan þeir kómust í samband vib Svía, hefbi hagr þeirra
blómgazt á allar lundir, en þeir væri þó svo einrænir og óþýbir,
ab þeim yrbi aldrei gjört til hæfis. — A hinn bóginn sögbu Norb-
menn: ab sér væri ekki láanda, þó erfitt veitti ab þýbast Svía;
Norbmenn hefbi frjáls lög og ágæta landsstjórn, þeir væri upprenn-
andi þjób, en lög Svía væri forn og fúin út í æsar; þíngsköp
þeirra, trúar ófrelsi, sveitastjórn, og allr þeirra landshagr væri líkari
því, ab þab væri gjört fyrir Nóaflób en fyrir kristna þjób og ment-
aba á 19. öld, þeim væri nær ab bæta sin eigin lög og laga þau
ab fyrirmynd Norbmanna, en ab hlutast um lög sín, sem þeim kæmi
ekki hót vib. Eins og nú væri ástatt í Svíþjób, væri Norbmönn-
um ógjörlegt ab laga sig eptir Svíum, meban þeir ekki breytti
stjórnarhag sínum úr því sem nú væri. Svíar köllubu, ab jarlsmálib,
sem um var ab ræba, vibviki sambandi ríkjanna, gæti því ekki Norb-
menn einir kljáb út um þab, heldr Norbmenn og Svíar saman, en
Norbmenn köllubu ab þab væri norskt mál eingöngu, og kæmi Svíum
all8 ekki vib. í Svíþjób hefir alla tíb verib ríkr flokkr, mestafhöfb-
íngjum landsins, sem hafa viljab telja Noreg sem skattland Svíþjóbar
og undirland, er Svíar hefbi þegib ab launutn fyrir Finnland og
Pommern, og hafa þessir harblega ásakab Karl Jóhann konúng, ab
hann hafi brugbizt Svium og brotib rétt á þeim, í hag vib Norb-
menn, og kallab konúng skyldan ab rétta aptr þenna halla, er Svíum
væri gjör í sambandinu vib Noreg; ríkir enn hjá Svíum sami
hugr og í fornöld, ab konúngr þeirra sé mestr konúngr, og þeir göfg-
astir á Norbrlöndum, en hafa þótt Norbmenn hinsvegar einrænir