Skírnir - 01.01.1861, Side 62
ti'l
frEttir.
Svíþjóð og Noregr.
löndum ; en ef um nýtt bókmál er aíi ræíia, þá þætti oss þá fyrst
fullfengi, ef menn á Norörlöndum tæki upp íslenzkt bókmál', því
þab eitt er óskaddaö, en þá er hætt viÖ, aö fáir ólæröir menn
mundi skilja ritin, en aÖ auka viö nýju máli, sem hvorki er fornt
né nýtt, er ekki nema hálfverk.
En þó viö Íslendíngar ekki þurfim aö læra mál vort af Norö-
mönnum, þá er þaö þó mart annaö, sem viö getum af þeim lært,
og aö eg taki eitt af mörgu, þá er blómgan Noregsmanna oss
góö fyrirmynd. Fyrir 80 árum vóru Norömenn litlu meir en ný-
lenda Dana, og líkt settir og vér erum nú, en nú eru þeir frjáls
þjóö og vel megandi, og er þó landiö hart. Haröfengi þeirra og
frelsishugr, og ást á landi sínu, hefir orÖiö þessa valdandi. Norö-
menn eru stórlyndir og þykkjuþúngir fyrir fóÖurland sitt, og eru
eins hugar ef nokkuö er á þeirra hluta gjört. Af því nú Norö-
menn standa oss Islendíngum næst allra þjóöa, þá væri þaö kynlegt,
ef ekki fyndist ættarmót einnig í þessu efni; þaö er oss lítill vegr
aö hafa haldiÖ bókmáli voru, í þeim einangri sem vér höfum veriö
í um margar aldir, og mál og rit fá þá fyrst ágæti sitt ef þau
renna af frjálsu brjósti; þaö eru ekki hneigíngarnar einar sem gjöra
máliö ágætt, heldr hitt, aö þaö lifi á vörum frjálsra manna. þó nú
Norömenn hafi tapaö fornmáli sínu, þá er þó satt bezt aÖ segja,
aö þeir hafa ekki aö eins haldiö mörgum kostum forfeÖra sinna,
heldr eru feörbetrúngar á margar lundir. þaö er tvennt ólíkt: þróttr
Norömanna og hyggindi í allsherjarmálum nú um stundir, eÖr óöld
sú og ofríki, sem einatt gekkst þar viö í fyrndinni.
D a n ra ö r k.
Á Danmörku haföi um langan aldr legiö sú óheill, aö standa í
bardögum viÖ bræöraþjóö sína Svía. Afdrif þessa hafa oröiö sár.
Á 17. öld miÖri var Danmörk skerö aö þriöjúngi, þegar Skáni
gekk undan og undir Svíakonúng, en svo skal böl bæta aö bíöa
annaö meira, og þetta meira böl var alveldiÖ, sem um sömU mundir
var leidt inn, lá þaö síöan þúngt á um nærfellt 200 ára, og raskaöi
eÖlilegum framförum landsins. í byrjun þessarar aldar gekk allr
Noregr undan sömu götu. þaö er kunnugt, aö fram undir þessa