Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 62

Skírnir - 01.01.1861, Page 62
ti'l frEttir. Svíþjóð og Noregr. löndum ; en ef um nýtt bókmál er aíi ræíia, þá þætti oss þá fyrst fullfengi, ef menn á Norörlöndum tæki upp íslenzkt bókmál', því þab eitt er óskaddaö, en þá er hætt viÖ, aö fáir ólæröir menn mundi skilja ritin, en aÖ auka viö nýju máli, sem hvorki er fornt né nýtt, er ekki nema hálfverk. En þó viö Íslendíngar ekki þurfim aö læra mál vort af Norö- mönnum, þá er þaö þó mart annaö, sem viö getum af þeim lært, og aö eg taki eitt af mörgu, þá er blómgan Noregsmanna oss góö fyrirmynd. Fyrir 80 árum vóru Norömenn litlu meir en ný- lenda Dana, og líkt settir og vér erum nú, en nú eru þeir frjáls þjóö og vel megandi, og er þó landiö hart. Haröfengi þeirra og frelsishugr, og ást á landi sínu, hefir orÖiö þessa valdandi. Norö- menn eru stórlyndir og þykkjuþúngir fyrir fóÖurland sitt, og eru eins hugar ef nokkuö er á þeirra hluta gjört. Af því nú Norö- menn standa oss Islendíngum næst allra þjóöa, þá væri þaö kynlegt, ef ekki fyndist ættarmót einnig í þessu efni; þaö er oss lítill vegr aö hafa haldiÖ bókmáli voru, í þeim einangri sem vér höfum veriö í um margar aldir, og mál og rit fá þá fyrst ágæti sitt ef þau renna af frjálsu brjósti; þaö eru ekki hneigíngarnar einar sem gjöra máliö ágætt, heldr hitt, aö þaö lifi á vörum frjálsra manna. þó nú Norömenn hafi tapaö fornmáli sínu, þá er þó satt bezt aÖ segja, aö þeir hafa ekki aö eins haldiö mörgum kostum forfeÖra sinna, heldr eru feörbetrúngar á margar lundir. þaö er tvennt ólíkt: þróttr Norömanna og hyggindi í allsherjarmálum nú um stundir, eÖr óöld sú og ofríki, sem einatt gekkst þar viö í fyrndinni. D a n ra ö r k. Á Danmörku haföi um langan aldr legiö sú óheill, aö standa í bardögum viÖ bræöraþjóö sína Svía. Afdrif þessa hafa oröiö sár. Á 17. öld miÖri var Danmörk skerö aö þriöjúngi, þegar Skáni gekk undan og undir Svíakonúng, en svo skal böl bæta aö bíöa annaö meira, og þetta meira böl var alveldiÖ, sem um sömU mundir var leidt inn, lá þaö síöan þúngt á um nærfellt 200 ára, og raskaöi eÖlilegum framförum landsins. í byrjun þessarar aldar gekk allr Noregr undan sömu götu. þaö er kunnugt, aö fram undir þessa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.