Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1907, Page 1

Skírnir - 01.01.1907, Page 1
Soleyingaleiði. Rökkur kvelds og rökkur alda ríkir vfir hellis kór, hvílir milli húmsins tjalda helkyr, djúpur þagnarsjór. Dauðatökum hjartað halda helgi og ógn hins gleymda, falda lífs, er hér til foldar fór. — — Hugans elding klettinn klýfur, Kyndir ljós við hofsins þak. Yfir hvelfing auðri svífur eins og fjarlægt svanakvak. Draumsjón skír minn huga hrífur, húmsins slæður sundur rífur. Liðnum tíma eg lít á bak. — Kriðarstorð í stormahafi, stríðsins hels með kuldaró. Díki af eldi íss í kafi. Unaðsprýði um land og sjó. Sorgaland með silfurtrafi! Sögu þinnar fyrstu stafi ormur dufts í auðmýkt dró. Hingað klaustursálir seiddi segulvald á yzta ból,

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.