Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Síða 4

Skírnir - 01.01.1907, Síða 4
Kveldræður. Heimur og mannkyn. Steinn, Hallbjörn og Þormóður eru á gangi um kveld. Það er kyrt veður og stjörnuljóst. S t e i n n. Alt af þykir mér jafn furðuleg sjón þetta blikandi myrkradjúp, öll þessi tindrandi heimsaugu. Eg fer að reyna að hugsa mér hvað þetta er. Þessi ljós, sem líða tignarlega yfir himinhvolfið, svo hægt, að fljótt á að líta virðist alt standa kyrt, eru í rauninni bál, hnöttótt, eld- kúlur, stærri en svo, að nokkur hugmynd nái þar til, og sendast um geiminn með hraða, sem fer langt fram úr öllu því er vér getum ímyndað oss. Heimurinn er í raun- inni fyrst og fremst þessi feiknarlegi eldhnatta slöngvan- leikur: alt annað sem gerist er, ef þar til er jafnað, minna en vindblær hjá hafdjúpi. En þegar vér minnumst þess, að geimurinn er takmarkalaus, þá verða þó jafnvel þessi jötunbál í samanburði við algeiminn eins og neistar í náttmyrkri. Er ekki eðlilegt, að vér hugsum oss einhvern æðsta höfuðsmið sem höfund að þessari reginsmíð, undrumst afl hans og vizku og tökum undir með skáldinu: logandi hvelflng ljósum skirð þú lofar skaparans miklu dýrð. H a 11 b j ö r n. Eðlilegt að vísu, af því að hugum vorum heflr þegar frá barnæsku verið beint í þá átt. En vitrir menn hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.