Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 6
Kveldræöur. 6 mannslikaminn skuli fyrir ýmsar örsmáar jurtir yera sá jarðvegur sem þær þrífast í honum til bana oft og einatt? En allraverst er það þó; að sú skepna, sem mannin- um hefir verið lang grimmust er — maðurinn. Um lang- ar aldir átu þeir hverir aðra, eftir því sem við varð kom- ið, og eftir að þvi linti, þótti hver maður því meira verð- ur; sem hann var duglegri morðingi; enn þá er það eitt aðalstarf siðuðustu þjóðfélaga að vígbúast, og þetta mest af því; að ekki er nóg til að éta handa öllum og hinir mest metnu og ábatavænlegustu atvinnuvegir eru í eðli sínu meira og minna ránsamlegir. Eftir tvær miljónir ára eru mennirnir ekki komnir lengra en það; að þeir verða að beita kröftum sínum og viti mest til þess að hafa ofan i sig að éta, og mikill hluti þeirra sveltur þó. Þetta finst mér klaufalegt, þegar þess er gætt, hvílík aflsuppspretta er af að taka; en það sem vantar er ekkert annað en afi; sem rétt er beitt. Mér dettur í hug, að það afl, sem kem- ur fram í einu jökulhlaupi hérna sunnanlands, mundi ef til vill, liefði verið ráð til að beita því til matfanga, hafa verið meira en nóg til þess að enginn hefði soltið frá landsins byggingu og fram á þenna dag. Það sem mannkyninu hefir áskotnast af góðu er fjarri því að vera örugg eign; því stendur m. a. sífeldur voði af ráð- ríki manna og fégirni. Vald auðmannanna hefir aldrei verið víðtækara en nú; og af því stafar mest sá afturkippur i andlegum efnum, sem einkennir svo mjög þessa síðustu tíma. Takist maurapúkunum að ná til fulls því valdi, sem þeir sækjast eftir, þá má búast við enn þá stórkost- legri afturkipp menningarinnar en varð þegar menning Forngrikkja og Rómverja leið undir lok, og þá ræki senni- lega að því á endanum, að mannfélagið mundi sundur- leysast í eldi þess haturs, sem kúgun og ranglæti hefði kveikt. Er það voðaleg tilhugsun, þó að sennilega mundi skjóta upp einhverju aftur úr hafi framtíðarinnar, eftir þann surtarloga. Dálítið sýnishorn ástandsins sem verða mundi sjáum vér á Rússlandi nú, þar sem á þessum síðustu tímum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.