Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Síða 7

Skírnir - 01.01.1907, Síða 7
Kveldræður. 7 hafa verið unnin þau hrvðjuverk, að sögur fara ekki af öðrum verri. Þegar eg lít á alt þetta, finst mér það mega heita slysni, að forfeður vorir neyddust til þess endur fyrir löngu, að fara ofan úr trjánum og verða menn. Þ o r m ó ð u r. Þú virðist hugsa svipað og eitt af vorum beztu skáld- um, Stephan G. Stephansson, er hann kveður svo: Því jafnvel í fornöld sveif hugur eins hátt. Og hvort er þá nokkuð sem vinst? En eg er viss um, að þeim er svo hugsa, er óþarflega svart fyrir augum. Það er enginn vafi á því, að allan þann langa tíma — lang lengsta kaflann, sem af er ævi mann- kynsins — er menn höfðu ekki önnur verkfæri en trjá- lurka og lítt tilhöggna hnefasteina eða ótilhöggna, þá sveif hugur mannanna æði miklu lægra en síðar. Yeit eg nú raunar, að skáldið mun aðallega eiga við blóma- öld Orikkja, en hún liggur býsna langt frá fornöld mann- kynsins, svo langt, að oss liggur við að kalla þá Aristo- teles og Herbert Spencer samtíðarmenn, þegar við miðum þá við frumherja mannkynsins langt aftur á steinöldum. Vér getum verið alveg vissir um það, að framför hefir átt sér stað og hún mikil, og annað það, að fram- farirnar verða því hraðstígari sem fram í sækir. Þó að vér hefðum með 10000 ára millibili komið til forfeðra vorra á elztu steinöld, áður en þeir kunnu að binda á skaft steininn sem þeir höt'ðu í hendina, þá hefðum vér séð lítinn sem engan mun á þeim lífsþægindum sem þeir gátu afiað sér eða á skoðunum þpirra á sjálfum sér eða umheiminum; en aldrei hefir munurinn í þeim efnum verið meiri en siðustu 2—300 árin. Og þrátt fyrir þenna afturkipp sem þú mintist á, er þó ýmislegt, sem bendir á að einmitt nú sé tímamót í sögu mannkynsins, mikilvæg- axd en nokkurn tíma hafa vei’ið áðui', svo mikilvæg, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.