Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 11
Kveldræður. 11 S t e i n n. Eg efast ekki um að þessar síðustu hugleiðingar muni vcra réttar, en hitt er þó efamál, hvað vel þær eiga við þarna; því að eins og þú gefur í skyn, munu það ekki vera neinir spekingar, sem hafa gert orðið sérvitringur að lastmæli. En sleppum þessu orðatali og víkjum aftur að því sem þú sagðir um leiðrétting allra mála síðar meir. Mér virtist það nokkurs konar trúarjátning og þótti gott að heyra. Þ o r m ó ð u r. Engin trúarjátning var það. Trú er, eins og þú veizt, sannfæring um þau efni, sem menn vita ekkert um, og á sér þvi ekki stað hjá þeim sem hugsa eða leitast við að hugsa vísindalega. En það sem eg átti við er að eins von, er mest byggist á vitneskjunni um vanþekkingu vora. Þó að mikið sé þegar að gert að ýmsu leyti, þá eru þó miklar líkur til, eins og eg drap á áðan, að landnám í heimi vísindanna megi naumast heita meir en ný- byrjað; svo mikið sé þar ónumið enn. Þess vegna getum vér sagt: »óvist er at vita«. Það má alt af vona að það séu perlur á botni þess hafs, sem ekki verður kafað. Og því skyldu menn ekki, sér til gamans, gera sér í hug, að í djúpinu kunni að vera perlur, sem náist siðar meir með fullkomnari færurn. En auðvitað má ekki sú hugsun verða svo rík, að hún tefji eða trufli siglingu vora. Og það sem vér vonumst eftir, er ekki »hinum megin« heldur framundan. S t e i n n. Eg skil ekki til fulls hvað þú fer; en nú er fram- ■orðið og skulum við fara að hætta þessu tali. Þormóður. Fáein orð enn. Ein afleiðing þessarar skoðunar, sem eg drap á, hlýtur að vera sú, að þýðing barnanna, næstu kynslóðarinnar, verði mönnum enn þá meir í augum uppi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.