Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1907, Qupperneq 25

Skírnir - 01.01.1907, Qupperneq 25
Darwinskenning og framþróunarkenning. 25- svipað farið og hinum litla tyrkneska þjóðstofni, sem með sigurvinningum sínum smám saman hefir komið fótum undir Tyrkjaveldið. Hins vegar hefir Jacques Loeb sýnt að ekki þurfi á karldýri að halda til að framleiða ígulker, og mætti í þess stað nota ólífrænan líkama af sérstakri samsetningu. Að líkindum má komast að sömu raun um einhverjar aðrar tegundir. Skyldi þá ekki mega takast að framleiða nýjar tegundir með því að breyta smám saman eðlis-efna-ástandi umhverfisins og samsetningu lík- ainanna sem notaðir eru við meygetnaðartilraunir ? Væri ekki jafnvel hægt að finna almennar aðferðir til að setja saman eftir vild sinni nokkrar lifandi tegundir? B. Cuviers-fratnþróunarkenning. — Cuvier studdist við fornlífsfræðina, sem sýnir að tegundir jurta og dýra í hverju jarðlagi um sig hafa ekki breyzt, en eru sundur- leitar þegar kemur úr einu jarðlagi í annað, og kom hann fram með tilgátuna um endurskapanir h v e r j a a f annari. Þar kennir nú ýmsra sérstakra skoðana: 1. Tegundarbreytingar eru snöggar o g s a m e i g i n- 1 e g a r (og er þá ekki að eins átt við það að margir ein- staklingar sömu tegundar breytist samtímis, heldur og að að margar tegundir komi í ljós eða hverfi á sama tírna- bili). 2. Þessar snöggu breytingar verða samferða stór- feldum j a r ð b y 11 i n g u m. 3. Þessar skyndilegu breyt- ingar á lifi og jörðu eiga sér yfirnáttúrlega orsök, stafa af í h 1 u t u n g u ð 1 e g r a r f o r s j ó n a r. Sú staðhæfing er sameiginleg Cuvier og fylgismönnum framþróunar- kenningarinnar, sem hann var andvígur, að snögg breyt- ing verði að vera yfirnáttúrleg, og að náttúrleg breyting sé sama sem samfeld breyting. En að þetta var villa, sést af því að nú er það fullsannað, að samruni efna er ósamfeldur, þó að efnafræðingarnir sjálfir véfengdu það í byrjun 19. aldarinnar. En hvað er þá á rnóti því að greina sundur hugmyndirnar um snögga breytingu og yfirnáttúrlega verkun, liugmyndina um náttúrlega fram- þróun og hugmyndina um samfeldar breytingar? Vér höfnuðum þá trú Cuvier’s á íhlutun forsjónarinnar, á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.