Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1907, Page 32

Skírnir - 01.01.1907, Page 32
32 Darwinskenning og framþróunarkenning. heiður Darwins að hann hefir rutt framþróunarhugmynd- inni sigurbraut meðal vísindamanna, að hann hefir leitt í ljós nýjan skilning á t'jöldmörgum úrlausnarefnum líf- fræðinnar og í mörgum atriðum hrundið úrlausnarefnun- í annað horf en áður voru þau í. Því má ekki gleyma, að hann, sem var yfirlætislausari en margir lærisveinar hans, hefir aldrei talið kenningu sína annað en tilgátu og kvaðst fullsæll, ef hún gæti stuðlað að framförum vísind- anna. Og efast eitt augnablik um hreinskilni hans gæti sá einn er aldrei hefði lesið bréf hans og kynst þar þeirri sál sem var svo hispurslaus í fegurð sinni, svo blátt áfram í tign sinni sem fremst eru dæmi til um andans afburða- menn. (Niðurlag í næsta hefti). G. F. þýddi.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.