Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 40
40 Rembrandt. Efnin til að kaupa listaverk voru nóg, og því voru þeir margir, sem gáfu sig að pentlist; en auðvitað voru ekki allir þeir, sem máluðu, meistarar. Þannig mundi fyrsti kennari Rembrandts löngu vera gleymdur, ef hann hefði ekki átt þenna fræga lærisvein. Nafn hans var Jacob van Swanenburch. Samkvæmt lög- um Lúkasargildanna var Eembrandt hjá honum í þrjú ár, en fór síðan til Amsterdam til Pieter Lastman. Lastman hafði um þessar mundir mikið álit á sér, þó að nú sé hann ekki mikils metinn, og æskuvinur og fé- lagi Rembrandts, Jan Lievensz, sem hafði lært hjá Last- man í tvö ár, kom einmitt nú aftur til átthaga sinna, mjög svo hriflnn af kennara sínum. Hann örfaði Rembrandt til að fylgja. síuu dæmi og læra hjá honum, en ekki lik- aði Rembrandt betur kensla Lastmans en svo, að hann kom heim aftur til Leidens eftir 6 mánuði, og þó var Lastman stórum duglegri en Swanenburch og hefir sjálf- sagt haft mikil áhrif á lærisveina sina. Af þeim ástæð- um skal hér sagt lítið eitt um Pieter Lastman. Hann hafði munið list sína á Italíu eins og þá var siður til. I Rómaborg hafði hann kynst Adam Elshaimér frá Frankfurt og tileinkað sér frá honum hin einkennilegu og sterku ljósáhrif, sem koma fram á myndum hans (lampaljós, tunglsljós, glampa af eldi o. s. frv.) Lærisveinar Lastmans *) tóku þetta eftir honum, og einn þeirra varð sá meistari í að láta ljós og skugga koma fram í málverkum sínum, að hann heflr aldrei átt sinn maka í því og mun trauðla nokkru sinni eignast hann. En þessi lærisveinn var Rembrandt. Það var lika Lastman, sem kendi honum að draga myndir á koparspjöld með skilvatni (radere). En eins og *) Hinn fyrnefndi Jan Lievensz varð frægur fyrir niynd af manni, sem var að lesa við birtu af móeld á hlóðnm. Prinsinn af Orange keypti myndina og gaf sendiherra Englands, en hann gaf hana aftur Karli konungi 1. sem varð svo brifinn af henni að hann bauð Jan Lievensz að koma til Englands, og þáði hann boðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.