Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Síða 55

Skírnir - 01.01.1907, Síða 55
Eftir kristnitökuna. 55 sögu landsins aftur að Sturlungatímanum; er hér einkum ,að minnast hinnar nýju, gullfögru bókar Jóns sagnfræð- ings: »Um gullöld íslands«, og hins hugvitssama rits »um kristnitökuna«, eftir prófessor B. M. Olsen. Báðar þær bækur fara næst þeim spursmálum, sem þessari stuttu ritgerð er ætlað að svara, ef ekki betur, þá samt ljósar •en þær hafa gert. Aðalspurningin er þessi: Hvar Idgu ■aðalröik þess, að eftir kristnitökuna komst svo skjótt friður á hér á landi og meiri gullaldarbragur á landsstjórn, lög- hlyðni og kirkju en áður var? Vil eg fyrst athuga lands- stjórnina, þá kristnihaldið (kirkjuna og þá þjóðmenning, sem með henni vex á landinu) og loks um rætur og upp- haf bókmentanna. Hvað hina ágætu Gullaldarbók snertir, svarar hún alls eigi þessum spurningum, en að vísu má orðið gull- ■öld um þetta tímabil til sanns færast. Reyndar getur ekkert tímabil hlotið það nafn nema það sé liðið og næstu aldir á eftir g y 11 i það. Alt sýnist fegurra, sem fjar- lægt er, en hitt gallað, sem næst er augunum. Gullöld í réttum skilningi hefir aldrei verið á voru landi. Sé alls- herjarsaga Islands athuguð um og fyrst eftir kristnitökuna, hefir stjórn landsins verið ærið ósjálfstæð og skort bæði framkvæmdarafl og lagafylgi, eins og B. M. Olsen færir ■dæmi til í sínu riti; sárfá hin stærri mál náðu fram að ganga friðsamlega og að lögum — ekkert þeirra, sem Njála segir frá, enda hafði ávalt svo gengið frá upphafi alþingis. Venjan er að treysta fremur liðsmun en lögum »g ganga með fjölmenni til dóma. Og þótt dómendur væri látnir í friði, fylgdi einatt annað, sem litlu var betra en fémútur eða ofríki, en það voru lagakrókar og rangindi. Oftlega skifti og minstu hvort mál gengu fram eða ekki, þvi ójafnaður og ofstopi tók aftur við heima í héraði, unz vopnin voru látin skera úr málunum eins og lögin hefðu aldrei um þau fjallað. Að vísu voru þeir taldir undan- tekningar, sem aldrei bættu víg, eins og Víga-Styr, Vé- mundur kögur eða Þorgeir Hávarsson, en reglan var að bera eigi náfrændur sína í sjóði og kjósa heldur maim-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.