Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 68
68 Eftir kristnitökuna. hinnar latínsku raentunar, kemur það eigi af því, að höf- undana hafi vantað reglubundna bókfræðslu«. »Til þess að sýna hvernig ísland tók þátt í hinum algenga raiðaldafróðleik, er Hauksbók valið dæmi. Hún er blendingssafn, eins konar alfræðasafn, er íslenzkur ríkismaður hefir látið rita. Þar íerVöluspá og L a n d- n á m a, en svo fylgja mikil kynstur alls konar miðalda- fróðleiks: T r o j u s a g a, saga Goðfreös af Monmouth og hin vinsæla vísindabók E 1 u c i d a r i u s. Sögurnar tæmdu ekki allan anda Islands. Landið var partur hins kristna heims og girntist hinn sama fróðleik sem t. d. Frakkland og Þýzkaland. En sögurnar eru alt að einu, ef alls er gætt, engu minna furðuverk fyrir það; íslenzkt lesmál rýrnar hvergi fyrir það að það stendur nærri almennri latínskri mentun. Sögurnar eru því stærri undur þegar þess er gætt, að frumleiki hinna íslenzku sagna var eins nærri að falla fyrir hinni sömu freistni, sem kipti vexti úr ensku bókagerðinní og nær því kæfði hina fornþýzku: freistninni að taka upp hið steingerða form hins arfgenga miðaldaskóla«. »öll saga íslands er eins og kraftaverk. Nokkrir sið- litlir ríkismenn fiytja búferlum frá Noregi sakir þess að landsstjórnin þar í landi fer að verða siðmentuð og af- skiftasöm. Þeir nema land á íslandi til þess að varðveita, ef svo vildi auðnast, sína fyrri siðu óbætta, hið forna frelsi. Þetta líkist stjórnleysi. En óðara fara þeir að mynda og koma sér saman um þjóðfélag; þeir setja sér lög og það mjög svo viturleg; þeir senda fulltrúa heim til móðurlandsins til að nema þar lagavenjur og færa sér síðan. Við hinu mátti heldur búast, að þeir gleymdi öllu fyrir basl og baráttu við erfiðleika hins nýja lands; að þeir hefðu orðið heimskir búrar án sagna og kveðskapar. En hið sanna var, að íslendingar rluttu með sér mannvit Noregs. Þeir verða til þess að rita sögur konunganna og um afreksverk goðanna. . . . Hið sanna er, að þessir upp- reistarmenn og þjóðveldi þeirra, voru vitrari, fastari fyrir, skildu betur stefnumark sitt og hvað þeir höfðust fyrir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.