Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Síða 83

Skírnir - 01.01.1907, Síða 83
Ritdómar. 83 sögur og r/mur voru svo að segja einu bækurnar veraldlegs efnis, sem stóðu almenningi til boða; nú er um auðugri garð að gresja, og það því fremur þeim sem tekur óðum að fjölga, sem notið geta útlendra bóka. Því er þess nú orðin margfalt meiri þörf að laða lesendur að lífliud íslenzks þjóðernis, fornbókmentunum, meö alþ/ð- legum ritum um merkustu atriðin í lifi feðra vorra. I þessu efni hefir próf. Finnur Jónsson riðið á vaðið, er haun reit bókmentasögu sína þá, er út kom fyrir skömmu. Og nú hefir Jóu sagnfræðingur Jónsson — er flestum mun að góðu kunnur af riti si'nu Islenzkt þjóðerni — fylt annað skarð, er helzt til lengi hefir verið autt, með því að rita alþyölega handbók við fornsögurnar. Gefur hann þar glögt yfirlit yfir menningu þjóð- ar vorrar á gullöld henrtar, frá landnámstíð, til þess er kristni var á komin. Alla helztu þættina rekur hann : Hann ritar um land- stjórn og löggjöf, um trúbrögð og lífsskoðun, skáldskap og sagna- list, verzluti og atvinnuhætti, húsakynni og klæðnað, íþróttir og leika, og loks um heimilislíf manna frá barnæsku til ellidaga. Bókin á það skilið, að henni só tekið tveim höndum, því að hvorttveggja er, að hún bætir úr bryuni þörf, enda hefir hún flesta góða ko3ti til að bera, þá er alþ/öubækur megi pr/ða : hún er rituð af hlyrri tilfinningu fyrir efninu, málið rösklegt, framsetn- ingin sk/r og látlaus. Það er svo sjaldgæft, og þeim mun elsku- legra, að hitta fyrir sér íslenzka fræðibók, er snyr sór ekki að köldu hyggjuviti einu saman, heldur talar jafnframt ísmeygisrómi til- finningamálsins. Höfundi lætur manna bezt að slá á strengina, að vekja þann geöblæ í huga lesandans, sem móttækilegastur er fj'rir það, er sk/ra skal frá. Eru inngangsorðin að flestum köfl- unum fimlega samin og vel til þess fallin, að gera mönnum hug- Ijúft efni kaflans, og syna þeim það sem einn reit í myndinni, sem lið í heildinni. Auðvitað má finna /mislegt smávegis að þessari bók sem öðr- um. En ekki hirði eg að telja rnargt af slíku tægi, því að flest er það næsta meinlaust. Efnið er víðtækt, og því eðlilegt, að höfundur fari fljótt yfir sögu, úr því hann kaus að leggja svo mjög land undir fót um sinn ; það úrræði má bæði lofa og lasta. En eitt er víst, að kaflinn um tímatal hefir orðið um of útundan; á honum er næsta lítið að græða; efnið er lítt kannað, og því hefði verið æskilegt, að maöur með jafnglöggu auga og lipru ímyndunarafli hefði skygnst þar betur undir skörina. S*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.