Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 88

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 88
88 Ritdómar. þau komu út í »Svanhvít« fyrir mörgum árum, t. d. »Sveinr* Dúfa«, »Stúlkan í kotinu<( og »Döbeln«. Mun því margur liafa þráð að sjá þau aftur á prenti, því »Svanhvít« mun fyrir löngu uppgengin. Þau af kvæðum Geroks. sem í þessu bindi birtast,. man eg ekki til aS hafa séð á prenti áSur. En gullfögur eru þau, eins og margt af ljóðum þess skálds. Sjálfsagt má telja þau með- hinum fegurstu blómum sem sprottið hafa í garSi kirkjunnar fyr og síðar. Og Matthías skemmir þau ekki í þýðingunni. Þar næst er ljóðaflokkur, sem heitir »Frá Danmörku«. Þau kvæði munu ort í síðustu utanför skáldsins. Af þeim þykir mér kvæðið »Eyrarsund« fegurst. Sannari lýsingu getur varla á strönd- um þess, en að »— hýrustu höfuðból hallir og mentaskjól skiftast við laufsvala lundi«. KvæðiS »Kaupmannahöfn« byrjar með þessum hendingum : »Sér þar í sólþoku skóg af siglum og gnæfandi turnum«. Þeir, sem einu sinni hafa siglt inn eftir sundinu í sólskini, munu kannast við, að myndin er rétt, þótt ekki séu drættirnir fleiri. Sólþokunafnið líkar mór vel á hittni ljómanai móðu, sem lykur um stórbæi tilsýndar. Hvin er fegurri í fjarska en þegar inn í hana er lcomið. »Hafnarsæla« er einnig ágætt kvæði. Hver unglingur,. sem hyggur á utanfarir, hefði gott af að kunna það, og gleyma því aldrei, því það geymir sannleika og lífsspeki. — Þá kemur flokkur, er heitir »Ýmsir kviðlingar«. Af þeitn þykir mór kveða mest aö kvæðinu til Poestiotis. Eg get varla stilt ntig um að setja hór samanbttrð hans á gullinu: »Veit eg, sú vegsemd er stór, er Vilhjálmur keisari og Bismarck reiddu sinn ómælis-auð anstur ttm gullfræga Rín. Þeir sóttu gull, þetta gull, sem gert hefir manninn að ormi, bræðttr að bönum, og lagt borgir og þjóðlönd í auðn«. En það er ekki þetta gull, sem Poestion ágirnist. Utn hantt stend- ur síðar í kvæðinu :
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.