Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 9
Skapstórar konur. 9 ódrengskap, hafi ekki verið sem viðkvæmust með skap- stórum og ofsafengnum mönnum eins og Hallgerði. Senni- lega hefir henni fundist rétt að stela frá þeim manni og spilla á laun eigum þess manns, sem synjaði henni hjálp- ar í hallæri. Auðvitað skemtilegast og vasklegast að fara að honum um hábjartan dag með vopnuðu liði, brjóta bæ hans og drepa hann sjálfan. En þess var enginn kostur. Og þá var að tjalda því eina ráðinu, sem til var. Þá komum við að sambúð Hallgerðar við Gunnar, sem lauk svo óvenjulega hrapallega og hörmulega, að hvert íslenzkt mannsbarn hryllir við. Sjálfsagt hefir hún hugsað til þess með miklum fögnuði, »að eiga þann mann, er vaskastr er á íslandi«. En hún bar ekki gæfu til þess að láta þann fögnuð verða langvinnan. Hún fær aldrei beint vaskleikanum í þá átt, sem hana langar til. Gunnar er stöðugt bezti vinur verstu óvina hennar. Hann lætur jafnvel Sigmund frænda sinn, sem Skarphéðinn hafði vegið, liggja óbættan um nokkur ár, hreyfir ekki eftirmálum eftir hann — mann, sem verið hafði hinn mesti vin Hallgerðar og týnt lífinu fyrir þá sök eina, að hann hafði reynst henni um of talhlýðinn. Geta má nærri, hve það tómlæti hans hefir reynt á skapsmuni hennar. Og eftir eina sáttargjörð Gunnars við Njál út af vígum þeim, er hún stofnar til, var Gunnar lengi fár við hana, »þar til at hon lét til við hann«. Eitt skiftið, er Gunnar kemur inn í dyngju hennar — þegar hún hefir fengið Sigmund til að níða Njál og sonu hans — stendur svo mikil ógn af honum, að enginn þorir að mæla orð frá munni; en áður hafði þar verið háreysti mikil og hlátur. Með öllu hennar ráðríki, og öllu hennar stærilæti, og öll- um hennar ofsa, er það auðsætt, að vilji hennar, höfðingja- dótturinnar auðugu, sem komið hefir með ógrynni fjár í búið, og ef til vill er fríðust kona á íslandi, verður undan- tekningarlaust að lúta í lægra haldi, þegar mest reynir á, í sambúðinni við þennan mann. Og hugur henrtar hefir að sjálfsögðu stöðugt fylst meiri og meiri mótþróa gegn honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.