Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 19
Skapstórar konur. 19 að draga úr ofsanum. Guðrún talaði fæst um; »en þó fundu menn þat á orðum hennar, at eigi væri víst, hvárt öðrum lægi í meira rúmi en henni«. Og síðasta bragðið, sem Kjartan leggur á Guðrúnu, er það, að hann kúgar mann til þess að rjúfa samninga um jörð, sem hnnn hafði lofað að selja þeimBolla og henni, og þau ætluðu að flytjast á. Nú er það, að Guðrún ræður af að taka Kjartan af lífi. Hún þykist sjá það, sem sennilega hefir verið rétt athugað, að þau Bolli mundu verða að hrökkva úr hér- aðinu, ef þessu færi fram. Hún fór þaðan síðar sjálf- krafa í því skyni að firrast nábýli við Hjarðhyltinga. En undan Kjartani vill hún ekki hrökkva. Þegar er hún fréttir, hvernig farið hafi um jarðakaupin, fer hún að ögra manni sínum og eggja hann til hefnda. Hann svarar engu og gengur þegar af þessu tali. Hún vekur máls á því síðar með nöprum storkunarorðum. Hann »lét sem hann heyrði eigi, sem jafnan, er Kjartani var hallmælt, því at hann var vanr at þegja eða mæla í móti«, segir Laxdæla. Svo er það einn morgun, að Guðrún er mjög snemma á fótum. Hún veit, að þann dag verður Kjartan á ferð um sveitina við annan eða þriðja mann. Hún vekur bræður sína og eggjar þá svo fast með sárbeittum ögrun- arorðum, að þeir ráða af að sitja fyrir Kjartani um dag- inn. Því næst fremur hún eitt af þeim mestu níðings- verkum, sem fornsögur okkar segja frá. Hún fer til Bolla og biður hann til ferðar með þeim. Bolli hefir verið al- inn upp af foreldrum Kjartans, og þau unnu honum ekki minna en sínum börnum. Hann heíir elskað Kjartan mest allra manna. Og svo virðist honum enn vera farið. Laxdæla, sem er afar-hlutdræg Kjartani, sýnir það, að Kjartan hefir verið örðugur Bolla eftir heimkomuna, að hann hefir þykst við það, að Bolli hefir gengið að eiga Guðrúnu í fjarvist hans. En Laxdæla sýnir ekki, að Bolli hafi í raun og veru neitt til unnið, að hann hafi nokkuru sinni gert neitt á hluta Kjartans vísvitandi. Segi Laxdæla rétt frá atvikum í Noregi, þá hefir Bolli 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.