Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Síða 24

Skírnir - 01.01.1909, Síða 24
24 Skapstórar konur. hana að sæmd íslenzkra kvenna. Það er hann, sem bjargar Guðrúnu Ósvífursdóttur. Innan um alla sína synd og alla sína harma hefir hún hlúð að því, sem bezt var í huga hennar, ástinni. Og að lokum verður ekkert annað eftir en ástin,- Og þá finnur hún, vitkonan mikla, að enga leið er að fara aðra en til guðs. Við megum með engu móti meta manngildið eins og töðuvöll. Við metum töðuvöllinn eftir því, hvað mikinn arð hann gefur að meðaltali. Við megum ekki leggja saman mannkosti og galla mannanna, góðverk þeirra og yfirsjónir, og deila svo því, sem út kemur. Með þeim hætti skiljum við aldrei mennina né mannlífið. Manngildið er líkara fjallshæð. Við mælum fjallið þar sem það er hæst. Fjallið er svo hátt, sem það er hæst. Við eigum að meta mennina eftir því sem þeir komast hæst. Það sem maðurinn kemst hæst, það er hann. Þetta skildu forfeður okkar svo einstaklega vel. Það er auðséð á öllum sögunum. Það er hæfileikinn til þess að elska, sem lyftir þeim upp, Bergþóru og Guðrúnu. Bergþóra elskar mann sinn og syni og heimamenn. Guðrún elskar Kjartan. Gerum ráð fyrir, að þær hefðu eflt hæfileikann til þess að gera kærleikann víðtækari. Gerum ráð fyrir, að þær hefðu tamið sér að elska fleiri menn. Þá hefðu þær auðvitað komist þeim mun hærra. Gerum ráð fyrir, að þær hefðu lært að elska alla menn — líka óvini sína. . Þá hefðu þær, eftir því sem eg fæ bezt séð, verið komnar, að einhverju mjög miklu leyti, alla leið að guðdóminum. En þiðsjáið, hvað jafnvel BergþÓra hefir átt langa leið fyrir höndum. Og það er ein hlið á hinu guðdómlega dýrlega eðli kærleikans að þar sem hann er einhver til — þótt ekki sé nema einhver ofurlítil ögn — þar verður manngildið ekki metið rétt eftir neinu öðru en honum. Og þar sem hann er enginn, þar er manngildið ekkert. Þess vegna finnum við, að það er eðlilegt — jafn-raunalegt og það er — að Hallgerður lendir í faðm- inum á Hrappi. Og þess vegna fögnum við því réttlæti,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.