Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Síða 32

Skírnir - 01.01.1909, Síða 32
Ur ferð&sögu. 32 fyrir skömmu farinn að kynna sér íslendingasögur og bafði þótt mikið til þeirra koma, enda segir hann einhversstaðar á þá ieið, að í öllum heimsbókmentunum sé engin jafnsnjöll lýsing og vottur fyrirmannlegs hugsunarháttar eins og íslendingasögur. Og þau orð í munni þess manns þýða dálítið. Það var víst JGeorg Brandes sem hafði vakið eftirtekt Nietzsche á íslend- ingasögum. Eg spurði frúna hvort engin olíumynd væri til af bróður hennar; kvað hún nei við, en sagði síðan frá dálitlu atviki þar að lútandi. Þau systkin voru einhverju sinni stödd í Róma- borg samtímis Lenbach, málaranum fræga, sem bezt þykir mál- að hafa Bismarck, og bar saman fundum þeirra. Hafði þá Lenbach einu sinni látið sér einhver undrunaryrði um munn fara um augun í Nietzsche, hve sjaldgæf þau væri; systirin, sem frá barnæsku hafði trúað á afburðagáfur bróðursins, sætti þá færinu til að biðja þennan frægasta málara Þýzkalands um að mála Nietzsche. Tók Lenbach því vel, en vildi fá 3000 mörk fyrir. A því strandaði, því að þau voru ekki fyrir hendi og var það skaði mikill. Er þetta nógu eftirtektarvert, en Lenbach virðist minni maður eftir, að hann skyldi ekki betur sjá hvað í Nietzsche bjó, og hvílíkan greiða mentavinum, en sóma sjálfum sér hann hefði gert með því að mála hann. Og þó var það einmitt þetta, sem Lenbach átti að vera og var víst afburðasnillingur í: að sjá og skilja hvernig afbragðs andi lýsi sér í andlitssvipnum. Af Lenbach hefði þó mátt búast við að hann hefði ekki þurft að bíða eftir dómi »miljónarinnar« um Nietzsche. Það er eitt raunalegt í forlögum Nietzsche, að hans af- burðasnild og gáfum hlotnaðist ekki viðurkenning fyr en eftir að vitið var farið. Og aðeins vegna þess að hann var ekki efnalaus, gat hann gefið sig við hugsunum sínum og ritsmíðum, og fengið rit sín prentuð; því að það vildi veita ervitt stundum, og varð hann sjálfur að kosta til í launa stað. Georg Brandes átti víst drýgstan þátt í því að vekja eftirtekt manna á Nietzsche, eins og á öðrum manni, sem síðan varð stórfrægur, Max Klinger. Og þegar viðurkenningin kom, þá •munaði líka um hana. Hefir víst enginn heimspekingur á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.