Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 41
41 Ur ferðasögu. þegar svona er af stað farið. Þvt að það verður ekki of vel brýnt fyrir mönnum: menningin er rétt að byrja, vér erum rétt að komast út úr steinöldinni, notkun eldsins jafnvel má heita ný, þegar litið er á tímalengd þá, sem mannkynið hefir þegar uppi verið. Mvndir eins og þessar, sem minst var á, væri garnan að hafa af íslenzku landslagi; útsýn af Sellandafjalli t. a. m. yfir Ódáðahraun og suður í Vatnajökul, til að sýna hina hryllilegu hátign auðnarinnar; en svo annað yfirlit af Vörðufelli á Skeiðum t. a. m., þar sem ef til vill er vinalegast víðlendi umhorfs á landi hér og framtiðarvænlegast. Isar heitir eins og kunnugt er, áin sem Múnchen stendur við, og í vorblíðunni valt hún áfram ygld og ólm með jökulsár- eða réttara sagt hvítár-lit. En þó að hún velti »eins og vitlaus skepna«, þá er hún engin bægisá, því að henni er mörkuð rás með sterklega steinlimdum bökkum og straumbrjótum. En sú var tíðin, og þó löngu fyrir Múnchenar minni, að áin valt að vild sinni yfir auða sanda eins og jökulsárnar á íslandi gera enn. Er það ein mikil sigurvinning mannanna, að beljandi stórár skuli vera borgarprýði, en enginn farartálmi. Jökull sunnan úr Alpafjöllum teygði sig á ísöld norður yfir sléttuna sem Múnchen stendur á, og isaldarmenjar fara að sjást úr því komið er suður fyrir Dóná. III. Innsbruck. 1. Svo leitt sem mér þótti að fara frá Múnchen eftir of stutta dvöl, þá hefi eg þó ekki hlakkað meira til ferðar í annað sinn en er eg steig upp í járnbrautarvagninn á stöðinni sem eg mintist á fyrir skemstu; því nú var ferðinni heitið suður í Alpafjöll og veður var hið fegursta. Eimlestin rann slóð sína á hröðum hjólum og brátt var Múnchen horfin, en grænar og fífilglóandi grundir óðu fram hjá vagngluggunum. Og í fjarska reis yfir sléttuna ljósblá hamragirðing, norðurrönd Alpa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.