Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1909, Qupperneq 42

Skírnir - 01.01.1909, Qupperneq 42
42 Ur ferðasögu. fjallanna, þessa megingarðs álfu vorrar. Eimreiðin herti á sér, það var eins og kapp í henni að komast áfram og vagnarunan brunaði suður vellina á dunandi teinum. Fjallgarðurinn suður frá blánaði dökkar, og stöku fjöll fóru nú að draga að sér at- hyglina, einkum Zugspitze, sem er hæsta fjall i þýzka rikinu (nærri 3000 m.). Og óðar en varir erum vér komnir í mynnið á Inndalnum, og stefnum nú suður dalinn til Innsbruck. Hjá Kufstein er þýzka ríkið á enda, en komið inn í Austurriki, og tekur þar við Tirol; vigaleg og varðhaldsleg höll gnæfir þar á felli yfir húsin í smábænum. Innsbruck er höfuðborgin í Tirol (50,000 íbúar) og er þar talið eitt af fegurstu bæjarstæðum um víða veröld. Ain Sill hefir eftir ísöld síðustu sorfið sér gljúfur, en kastaö allri möl- inni fram í Inndalinn, svo að Innfljótið hefir hröklast undan yfir um dalinn; stendur Innsbruck á eyrinni sem Sill þannig hefir gert. Mætti vel segja að borgin standi á vindkers víðum botni, eins og Egill kemst að orði, því að reginhá fjöll lykja útsýn af borgarvöllunum, hvert sem litið er. Fjöllin eru mest Ijósleit og bregður yfir þau rauðum blæ stundum, svo að þeim svipar að lit til liparitfjallanna islenzku, Baulu t. a. m. eða Móskarðshnúka; tindótt eru þessi fjöll og skörðótt efst, það sem stóð upp úr jökli til foma. Því að þessi fólksmargi dalur var einu sinni fullur af jökli og má greinilega sjá þó úr fjarska sé, hvað af fjöllunum stóð upp úr, því að það sem skriðjökull- inn gekk yfir er alt kúftara. Eitt sem eykur mjög á fegurð Inndalsins er breiður hjalli (das Mittelgebirge, Miðfjallið), sem liggur eitthvað 200 metra yfir dalbotni. Er mikil bygð á hjalla þessum, en bratt upp á hann, og á einum stað liggur þar upp dráttbraut; er mönnum undið þar upp í nokkurs konar geisistórum kláf; er heldur ægilegt til að sjá þegar þessi seilarvagn eða kláfur er í háa lofti uppi yfir Innfljótinu. Ymsir auðmenn eiga sér sumarbú- staði þarna á hjallanum gegnt Innsbruck, og er fagurt þaðan að líta yfir borgina. Jarðfræðingum hefir orðið mjög tíðrætt um þetta miðfjall í Inndalnum, sem hefir að geyma miklar menjar úr sögu dals- ins; er hjallinn það sem eftir er af gömlum dalbotni, en áin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.